Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Blaðsíða 72

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Blaðsíða 72
1. Mars. Georg Grikkja konungur víkur sjálfur Delyannis u.r stjórnarforsæti og lætur Constantópúló mynda nýtt ráðaneytn 11. Kolanáma í Charleroi spreingist, varð það 300 mönn. að ban#- 5. Púðurgerðarhús springur ,í lopt í Pjetursborg. 18. Maí. Nýtt ráðaneyti á Ítalíu; formaður Gioletti. 27. Garíbalda reistur minnisvarði í Palermó á Ítalíu. 12. Júni. Nýtt stjórnarráð á Grikklandi. Formaður Tríkúpis. 7. Júlí. Biskup af Folegnó myrtur á jarnbraut nál. Rómaborg- 9. Kemur upp eldur í Etnu á Sikiley. 12. Jökulhlaup fellur. á St. Gervais í Sviss og drepurfjöldamanns- 22. Almennur friðarfundur í Bern i Sviss. S. d. Ræningjar á Sikiley taka höndum greifa einn og lj®*0 hann síðar lausan gegn 130 þús. kr. lausnargjaldi. 23. Rússar hefja útflutn. bann á rúgi og öðrum korntegundum. 27. Okt. Silfurbrúðkaup Grikkja konungs. 8. Nóv. teopold konungur setur þing í Belgíu, róstusamt a strætum um daginn. 17. Vekerle myndar nýtt ráðaneyti ,í Ungarn. 23. Umbertó konungur setur þing Itala eptir nýjar kosningar. 11.Des. Nýtt stjórnarráð á Spáni. Formaður Sagasta. 27. Pasteurs 70. afmæli, hann fær heillaóskir víða af löndum. 29. Námumanna verkfall um þýskaland og Belgíu. Airar heimsálfur. 19. Jan. Fángar í St. Cruz við Rio de Janeiro brjótast út og gera uppreist. 22. þing í Brasilíu gerir Peixótó formann sinn að alræðismanni. 5. Apríl. Jring Bandaríkja samþ. bann gegn búsetu Kínveqa. 9 - 10. Upphlaup í Rio de Janeiro. 19. Maí. Stórflóð í Missisippi fljóti í Bandaríkjunum. 17. Ág. Námumenn brjóta fángahús í Olívenspring í Bandaríkj. og bleypa út föngum. 21. Okt. Heimsýningin í Chikagó vigð. Fáein mannalát. William Smith kaþólskur erkibsp. í Edinborg frægur vísindam. 18/í. Suleiman Pasoha sem bezt varði Shipkaskarðið forðum *°/e. Henry Brandt fýrrnm forseti neðri málstofu Englendinga, '"/3. Mackenzie fyr ráðaneytisforseti í Canada, 2%. Girorg Airy frægnr stjörnufræðingur enskur, 5/i, Morel Mackenzie fyr íæknir Friðriks þýzkal. keisara, */*. Ihering, frægur lögfr. þýzkur, Ernst Renan, frægur fyrir rit sín um nýja testam., neitaði guð- dómi Krists. Franskur, 2S/í0. Lord Tennyson, hirðskáld Breta drottningar, 94/io. Alex. Felcki, ungverskur frelsisgarpur, l8/s. Jay Gould, mesti auðmaður í Ameriku, '“/iv. Þ. E.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.