Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Blaðsíða 59

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Blaðsíða 59
Skýring uppdráttaríns af Jerúsalem. e , ',eri'tsalem (Jórsalir), höfuðborgin í Júdeu í Gyðingalandí, j 1?'ysgð á klettahæð og kringum klettahæð þessa liggja djúpir h,,!r a þrjá vegu. Borgin er því hið bezta vígi af náttúrunnar á |,i k1?® var Því furða, að ísraelsmenn vildu ná borginni 'rald sitt, en eigi fengu þeir full ráð yfir henni fyr en Davíð hef fD®ur Tann hana úr höndum Jebúsíta. Með sögu Davíðs ^ ist Irspgð borgarinnar. Austanmegin borgarinnar liggur Iíe- jOnsdalur eða Jósafatsdalur; um hann rennur lækurinn b0eur?n’ er kunnur er úr ritningunni. Sunnan-og austanmegiii óK?frrnnar liggnr Hinnomsdalur; dalur þessi varð mjög Pakkaður sakir hinna hræðilegu Móloksblóta (2 Kong. 16,3). En Jvlr a® goðið var brennt i dal þessum og allur viðbúnaður þessa ^Ourstyggiiega blótskapar, var dalurinn eins og voði öllum þeim, dal a 8uð’ kað var sem mönnum fyndist hvíla bölvun yfir , hium. Líkum glæpamanna, er af lifi voru teknir, var kastað Kangað, 0g alls konar sorpi og óhreinindum var þangað fleygt. ^ Undum var kveikt í öllum þessurn sorphaugum og þeir brenndir. 111 ®i!sku kallaðist dalurinn Gehenna og er það orð í nýja testa- (Mflnu brúkað töi að tákna fordæmingarstaðinn eða helvíti Jj'att. 5,jí). — Skammt fyrir sunnan Hinnomsdal lá Hakel- f f.rHh’ blóðakurinn, er keyptur var til legstaðar ferðamönnum, J .r. höfuðfje það, er Júdas hafði tekið. — Torsótt var fyrir hu að komast yfir dali þessa, varð því borgin að eins sótt á nn veg, frá norðri. þeir Davíð og Salómon ljetu byggja múr , lng um borgina og var hann ramgjör mjög. Seinna voru Jggðir tveir múrar að auk, svo að þrír urðu norðanmegin; borgin Var Því ekki auðunnin. hf Bærinn mun upprunalega liafa verið byggður átveimhæða- 'yggíum, er lágu frá norðri til suðurs. Frá því er sagt i heil- gn ritningu að Davíð hafi látið byggja höll sína á Zionshæð, i g ætla menn að það hafi verið á suðurhluta vesturhæðahryggs- , 8; svo segja munnmælin og það var ætlun manna allt fram á þ ssa Bld; en norðurhlutinn mun hafa nefnst Akra. Eystri O’ggUrinn greindist í þrjár hæðirí nyrðst Bezeta, þá Móría |í\.syðst Ofel. þó eru fornfræðingar og guðfræðingar, er þetta Ve'f rannsakað, eigi á eitt sáttir um hvort Zion hafi legið, á je .nr' eða austurhæðahryggnum; margir telja nú Zíon hafa sef syðst á austurhæðinni. Auk ritningarinnar er lýsing Jó- Ov\far’ sagnaritara Gyðinga, af Jerúsalem, í frásögu hans um ^yðitigagtnðið, hið eina, er menn hafa eptir að fara i því tilliti. ekzeta-hæðinni voru hús eigi reisuleg og götur mjóar, en sagt að Herodes mikli hafi þar höll reisa látið. £ „A Móríahæðinni stóð musterið fræga, og norðarogvestar somu hæð kastalinn, er Herodes ljet bæta; breytti hann nafni ns °g kallaði Antonia. fyrir norðan og vestan borgina liggur hæð ein, það segja enn vera Golgata, þar sem frelsarinn varkrossfestur. Skammt I oan liggur hin helga gröf, er Konstantínus keisari ljet (49j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.