Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Blaðsíða 48

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Blaðsíða 48
Freycinet’s og Brissons, og fjekk Ferry fiest atkvæðin, en hann var þá svo hataðnr af Parísarbúum, að þingmennirnir þorðu ekki að kjósa hann, og rjeðu það af að kjósa Carnot. 1888 varð hann stjórnarforseti, og var hinn ákafasti fjandmaðnr Bonlangers. Boulanger skoraði honum á hólm og börðust þeir 12. Júlí 1888. Floquet særði Boulanger allmiklu sári og þótti meiri maður eptir en áður. Tírard tók við stjórn eptir hann og var hann skömmn síðar kosinn forseti þingsins aptur. Ejett fyrir skömmu missti Flo- quet þessa stöðu, er það varð bert, að hann hafði látið Panama ijelagið borga sjer allmikið fje, til þess að geta staðizt þau fjár- framlög, er hann þurfti til þess að verja stjórn sína gegn Bou- langer. En það dettur varla nokkrum mánni í hug, að hann hafi varið einum eyri af fje þessu sjer í hag, því það er alkunnugt, að hann er hinn ráðvandasti maður. Eugéne Clemencean fæddist 28. September 1841 i Vendée-fylkini, og var faðir hans læknir og lagði hann stund á mennt föður síns. 18 ára gamall kom hann til Parísarborgar og varð þá formaður í stúdentafjelagi einu. Stúdentarnir hötuðu Napóleon keisara og vildu steypa honum frá völdum. Varð þetta uppvíst, og fyrir þvi varð Ciemenceau að fara landflótta; fórhann þá til New York og var þar læknir. Seinna varð hann kennari í tungu og bókmenntum Frakka við kvennaskóla í Stamford í Connecticut. þiar kynntist hann Miss Plummer, dóttur merkis- manns eins þar vestra, og henni kvongaðist hann, en aldreivarð hjónaband þeirra lánsamt og eru þau skilin fyrir nokkrum árum og þótti honum ekki farast vel við hana. Eptir að Louis Na- póleon veltist úr keisaradómi hjelt Clemenceau aptur til Frakk- lands og vann sjer fljótt fje og álit sem læknir og blaðamaður. Á þing var hann þegar kosinn 1871 og greiddi atkvæði á móti því að þyggja friðarskilmála þjóðverja. A meðan »Kommúnist- amir« ríktu í Parísarborg, reyndi hann að semja frið milliþeirra og stjórnarinnar í Versölum eins og Floquet. þegar þeir hershöfð- ingjarnir Lecomte og Clement Thomas voru skotnir afupp- reistarmönnum, var hann einn af þeim fyrstu, er þar komu að, en þá var allt um seinan. Sagði hann þá af sjer embættum sínum og þingstörfum og gaf sig mest við bæjarstjórninni í París og varð formaður hennar 1875, eptir Floquet. Við kosningarnar 1876 í Febrúar, var hann aptur kosinn á þing og hefur setið á þingi siðan. Hann gekk þegar í hinn yzta flokk vinstri manna og þótti þar hin mesta liðsbót að honum, því hann var bæði góður fjelagi, snarráður og áræðinn og mælskumaður hinn mesti og varð hann því fljótt foringi þessa flokks. Hann stofnaði blaðið »LaJustice« (Ejettlætið) og hefur verið útgefandi þess og ritstjóri síðan. Hann er maður ákaflega tannhvass o{* hefur opt orðið uppnám í þinginu af orðum hans; hann er vigur vel, á opt í holmgöngum og ber jafnan hærra hlut. Ferry var honum mikill þrándur í götu og átti Clemenceau því mikinn þátt í þvi, að steypa honum frá völdum 1885. Flokkur hans varð nú miklu (43) L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.