Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Blaðsíða 53

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Blaðsíða 53
Frá Danmörku var flutt til Hamborgar: „ 1889 1890 1891 Nautpeningur eldri........... 4,098 11,593 41,065 Svin......................... ? 104,667 181,773 I danskri ritgjörð eru þessar tölur tilfærðar til þess að sanna, að útflutningur á lifandi peningi frá Danmörk er að fær- . öl Þýzkalands frá Englandi, en hjer er þetta sett til þess að Sna, að meira er flutt út úr Danmörku af kvikfle en ókunnugir h.alda, og jafnframt benda á, að ef það helzt_við, að lágt verð le á Englandi á íslenzku sauðfje, þá er ekki ólíklegt, að það geti selzt í þýzkalandi, úr því að þörfln á innfluttum skepnum rá Danmörk er þar svo mikil. Af smjöri er ógrynni út flutt frá Danmörku. Meðalverð á bezta smjöri (»herragarðssmjöri«) var árin 1872 1~1885 lægst 1 kr. og hæst kr. 1,27, en árin 1886—92 lægst 91 a. og hæzt 96 a. — Verð á lakara smjöri, svo nefndu »bænda- SInjöri«, var árið 1891, 56—80 a. — »Veldur hver á heldur«. * * *. Suðurálfan Afríka er hjerumbil 23/« sinnum stærri enn horðurálfan; af henni eiga Englendingar að ráða yfir nál. 70,000 0 milum, eða sem svarar 4/n hlutum norðurálfunnar. Eignir íortúgals-manna eru taldar 41,000 □ mílna, eignir þjóðveqa ”0)000 Q mílna, eignir ítala 17,000 □ mílna og lönd Frakka r10,000 □ mílna. Kongó-ríkið, sem Belgíu-menn hafa yfir að taða, er talið 5 sinnum stærra enn Frakkland. * * * Nýlega var tveim stórglæpamönnum sleppt út á Ítalíu, og nöfðu þeir hvor um sig setið í fangelsi í 40 ár. þeir þekktu n'jög fátt af því, sem þeir sáu, því flestöllu voru þeir búnir að j>%ma. En einkum urðu þeir þó forviða þegar þeir sáu járn- “rautar vagna og gufuskip þjóta áfram, eða heyrðu sagt frá áraðfrj ettaþráðunum. * Árið 1888 fengust við uppskeruna í Svíþjóð 1 raill. tunnur J? hveiti, 5 mill. tn. af rúg, 8V* mill. tn. af byggi, 16'/« mill. af höfrum, 350 þús tn. af baunum og 11 mill. tn. af kartöplum. * $ & Viðveðhlaupá Englandi var greitt árið 1889 í verðlaun ‘írir framúrskarandi hesta 8,640,000 kr. þar af skiptist á 2. ára nesta 3,528,000 kr., 2,718,000 kr. á 3. ára hesta og 2,394,000 kr. a 4. ára hesta eða eldri. — Góðir veðhlaups hestar seljast þar hieð afar háu verði. þannig var hryssa ein seld á 43,500 kr., hestur seldist fyrir 41,900 kr., annar fyrir 38,000 kr., o. s. frv. * & ♦ Fjelag eitt í Glosgow á Englandi, sem heggur og selur grjót, ljet nýlega sprengja stóra klöpp með púðri. Hola _var höggin inn í bergið, 7 feta löng og 5 fet á hæð og breidd. Síðan var hellt í holuna 10,000 pd. af púðri, og svo kveikt i því. Klöppin fyrir ofan holuna var 150 fet á hæð, en sprakk þó_ öll í sundur. Við sprengingu þessa losnuðu 75,000 tons af gqóti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.