Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Blaðsíða 42

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Blaðsíða 42
Ekki verbur sagt, a& mjög mikiö sögulegt ger&ist í þessi fjögur ár, er Cleveland sat vií> stýrif). Hann átti líka vife ramman reip afe draga, því samveldismennirnir voru í meiri hluta í öldungadeild þingsins og gátu því sjer- veldismenn ekki vel komife raálum sínum fram. Lang- : merkasta málife, sem rætt var á þinginu var tollmálife. Cleveland vildi lækka verndartollinn nokkufe, en samveldis- mennirnir vildu hækka hann. Sjerveldismennirnir í norfeur- fylkjunum fylgdu Cleveland, en í sufeurfylkjunum vildu sjerveldismennirnir afnema alla verndartolla og hafa al- gjörlega frjálsa verzlun og lögfeu þeir fyrir þingife frum- varp í þá átt. Málife var ekki útkljáfe þegar gengife var til nýrra forseta kosninga. Mefean Cleveland haffei stjórnina á hendi, vann hann , sjer almanna lof fyrir rjettsýni og ráfevendni. Hann þótti gjöra sjer meira far um þafe en ýmsir fyrirrennarar hans og eptirmafeur, afe veita þeim embættin, er hæfastir voru til þess afe þjóna þeim. Hann vildi einnig stemma stigu fyrir, afe einstakir aufemenn fengju þann starfa í hendur er sífear yrfei þeim og nyfejum þeirra ótæmandi aufesupp- i, spretta allri alþýfeu til tjóns. Ennfremur má þess geta afe hann kvongafeist mefean hann sat í »hvíta húsinu«. Ekki man jeg nú hvafe konan hans heitir, en lagleg kvafe I hún vera. Arife 1888 var aptur gengife til forseta kosninga. þótti sjerveldismönnunum Cleveland hafa stafeife svo vel í stöfeu sinni, og afe öllu vera þeim mannkostum búinn, afe ekki væri öferum manni álitlegri á afe skipa og varfe hann nú forseta efni þeirra í annafe sinn, en samveldismennirnir kusu Harrison hershöffeingja sjer til forseta efnis (af honum er mynd í Alm. þjófevfjl. 1891). Cleveland fjekk afe vísu 5,538,584 atkv. en Harrison a&eins 5,442,877, I en þó var Harrison kosinn vife sífeari kosninguna mefe 233 atkv. gegn 186. Cleveland varfe því afe víkja úr sessi. Hann settist afe í New-York og hefur verife þar málaflutningsma&ur 4 sí&ustu árin, og hefur ekki haft meira um sig en a&rir borgarar. Nú voru þá samveldismennirnir aptur komnir til valda, og er stjórn þeirra 4 hin sífeustu árin langkunnugust, afe minnsta kosti í nor&urálfunni, fyrir hin illræmdu Mac (ae)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.