Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Blaðsíða 31
Qeorg Washimjton og Qrover Cleveland
eptir SigurS Hjörleifsson.
Georg Washington.
Í^ins og alkunnugt er halda Vesturheimsmenn á kom-
á andi sumri heimssýningu til minja um fund heims-
áh'u þeirrar, er þeir byggja, og þá er þab vitanlega vold-
ngasta ríki álfunnar, sem mestu ræfeur um sýningu þessa
°g tekur á máti gestunum. Sýning þessi verírnr aí> öllum
l'kindum stárkostlegri og giæsilegri en nokkur sú sýning,
®r áfeur hefur verit) haldin og roá því telja þab víst, aí)
•neban á henni stendur, muni allar menntaþjúbir heimsins
veita þjdfe þessari hib mesta athyggli. þat> þykir því vel
til fallit), at> Alm. þjóbvfjl. flytji í þetta sinn mynd af
þeim manni, er nú tekur viti æfcstu völdum hjá þjút>
bessari, og þá ekki síöur mynd þess manns, er fyrstur
var forseti Bandaríkjanna og húf þau mest allra manna
<il vegs og frama.
Um mörg mikilmenni heimsins má kveba svo ab
°rt>i, ai> æfisaga þeirra sje um leiti saga ættjarbar þeirra,
°g um Washington má jafnvel segja þab fremur en um
Daarga abra. Til þess ab skilja sögu hans er þai> því
flauösynlegt at> atgæta hversu ástatt var í nýlendum Eng-
lendinga fyrir vestan haf þegar saga hans gerbist.
Nýlendur þær, er sítar gengu í bandalag og stofnutu
Bandaríkin voru ákaflega vitáttumiklar; nábu þær at>
rrorban frá Húdsonsflúa og sutur af> Mexíkúflúa og eru
þat> um 300 mílur vegar. At> austan voru takmörkin
Atlandshafit), en at> vestan stúrfljútif) Missisippí og eru
nálægt 200 mílur á milli þeirra landaroerkja. Norban-
og austanvert í landi þessu voru nýlendurnar New-
Hampshire, Massachussets, Rhode-Island og Connecticut;
nefndust fylki þessi einu nafni »England hií> nýja«. Um
mibbik landsins voru nýlendurnar New-York, New-Jersey,
Pennsylvanía og Delaware en sunnantil Maryland, Virgi-
nía, Carúlínufylki hit) nyrtra og sybra og Georgía (Georgs-
land). Borgir voru þá nær engar í löndum þessum og
hvítir íbúar alls um 2 millíúnir manna og má því nærri
(ís)