Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Síða 31

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Síða 31
Qeorg Washimjton og Qrover Cleveland eptir SigurS Hjörleifsson. Georg Washington. Í^ins og alkunnugt er halda Vesturheimsmenn á kom- á andi sumri heimssýningu til minja um fund heims- áh'u þeirrar, er þeir byggja, og þá er þab vitanlega vold- ngasta ríki álfunnar, sem mestu ræfeur um sýningu þessa °g tekur á máti gestunum. Sýning þessi verírnr aí> öllum l'kindum stárkostlegri og giæsilegri en nokkur sú sýning, ®r áfeur hefur verit) haldin og roá því telja þab víst, aí) •neban á henni stendur, muni allar menntaþjúbir heimsins veita þjdfe þessari hib mesta athyggli. þat> þykir því vel til fallit), at> Alm. þjóbvfjl. flytji í þetta sinn mynd af þeim manni, er nú tekur viti æfcstu völdum hjá þjút> bessari, og þá ekki síöur mynd þess manns, er fyrstur var forseti Bandaríkjanna og húf þau mest allra manna <il vegs og frama. Um mörg mikilmenni heimsins má kveba svo ab °rt>i, ai> æfisaga þeirra sje um leiti saga ættjarbar þeirra, °g um Washington má jafnvel segja þab fremur en um Daarga abra. Til þess ab skilja sögu hans er þai> því flauösynlegt at> atgæta hversu ástatt var í nýlendum Eng- lendinga fyrir vestan haf þegar saga hans gerbist. Nýlendur þær, er sítar gengu í bandalag og stofnutu Bandaríkin voru ákaflega vitáttumiklar; nábu þær at> rrorban frá Húdsonsflúa og sutur af> Mexíkúflúa og eru þat> um 300 mílur vegar. At> austan voru takmörkin Atlandshafit), en at> vestan stúrfljútif) Missisippí og eru nálægt 200 mílur á milli þeirra landaroerkja. Norban- og austanvert í landi þessu voru nýlendurnar New- Hampshire, Massachussets, Rhode-Island og Connecticut; nefndust fylki þessi einu nafni »England hií> nýja«. Um mibbik landsins voru nýlendurnar New-York, New-Jersey, Pennsylvanía og Delaware en sunnantil Maryland, Virgi- nía, Carúlínufylki hit) nyrtra og sybra og Georgía (Georgs- land). Borgir voru þá nær engar í löndum þessum og hvítir íbúar alls um 2 millíúnir manna og má því nærri (ís)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.