Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Blaðsíða 23
skín þar með mestum Ijóma 23. Marts og er Íengst vestur frá
27. Apiil, en allan þennan tíma kemur hún ekki upp á ís-
landi fyr enn rjett fyrir sólaruppkomu. það er ekki fyr enn í
Júiímánuði að hún almennilega kemur í ljós sem morgunstjarna,
i*vt þá kemur hún upp um miðnætti. í byrjun Septembermánaðar
kemur hún upp kl. 2 f. m„ í miðjum Oktober kl. 5, en nú
nverfur hún í morgunbjarmanum og er ósýnileg það sem eptir er
*rs* 30. Nóvember gengur hún bak við sól; 11. Septcmber er
bana að sjá rjett fyrir norðan aðalstjörnuna í Ljónsmerki (Regu-
'bs, Ljónshjartað).
ðfnrs kemur í Janúarmánuði upp kl. 6—7 á morgnana og
er að sjá sem lítil rauð stjarna í Sporðdrekamerki; 4. Jan. gengur
hann suður hjá stjörnunni Beta í metki þessu. Fjarlægð hans
^á jörðu er þá 44 mil!. mílna. Um hina næstu mánuði gengur
hann gegnum Bogmann, Steingeit og Vatnsbera, og nálgast jörð-
1Da, en sjest ekki vegna morgunbjarmans. Seinast í Júlí kemur
hann fytst f ljós í Fiskamerki, kemur þá upp kl. 10 á kvöldin
°g siðan æ fyr og fyr. I Agúst gengur hann inn í Hrútsmerki,
Þar nemur hann staðar í September og snýr síðan við aptur inn
1 í'iskamerki. 20. Oktober er hann gagnvart sól; hann er þá
hæst jörðu (8‘/j mill. mílna), skín skærast, er á lopti alia nóttina
°g að sjá í suðri 35° yfir sjóndeildarhring um miðnætti. 1 Nóv-
ember nemur hann staðar, og snýr aptur inn í Hrútsmerki í
December, Við árslok gengur hann undir kl. 3 að morgni, fjar-
'®gð hans frá jörðu er þá orðin 17l/a mill. mílna og ljómi hans
Pví minnkaður. 8. Decemher er hann að sjá rjett fyrir neðan tunglið.
Júpiter gengur undir kl. 5 á morgnana við ársbyrjun, í
miðjum Apríl þegar um miðnætti og hverfur nú smám saman í
hveldbjarmanum. 4. Júní gengur hann bak við sól. í Júlí fer
hann aptur að koma í ljós á austurhimni, gengur 20. Júlí norður
hjá Venusi og kemur í hyrjun Águstmánaðar upp kl. 11 á kvöld-
>n, síðan stöðugt fyr, þangað til hann 23. December er beint á
rnóti sól og sjest í suðri um miðnætti, 50 0 yfir sjóndeildarhring.
^úpíter stendur í Janúar kyr á takmörkunum milli Hrúts og
Uxamerkis, gengur svo gegnum Uxa inn í Tvíbura, staðnæmist
þar f Oktober og nálgast síðan Uxamerki, sem hann þó ekki
kemst inn í.
Satúrnus kemur upp í byrjun árs tveimur stundum eptir
miðnætti, síðan stöðugt fyr, uns hann 11. Apríl er andspænis sól,
á lopti alla nóttina og að sjá í suðri um miðnætti, 20° fyrir
ofan sjóndeildarhring. í !ok Júnímánaðar gengur hann þegar
hndir um miðnætti og sjest ekki úr því fyr en hann, eptir að
hafa gengið bak við sól 21. Oktober, í Nóvember aptur fer ad
koma í Ijós á austurlopti; seinast í Nóvember kemur hann upp
kl. 5 og við árslokin kl. 3 á morgnana. Satúrnus er við byrjun
árs uð sjá nokkrum mælistigum fyrir norðatt stjörnuna Spica
(Axið) í Meyjarmerki; frá því í Febtúar þangað til Júní er hann
að þokast vestur á við og það sem eptir er árs austnr á við í
merki þessu.