Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Síða 23

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Síða 23
skín þar með mestum Ijóma 23. Marts og er Íengst vestur frá 27. Apiil, en allan þennan tíma kemur hún ekki upp á ís- landi fyr enn rjett fyrir sólaruppkomu. það er ekki fyr enn í Júiímánuði að hún almennilega kemur í ljós sem morgunstjarna, i*vt þá kemur hún upp um miðnætti. í byrjun Septembermánaðar kemur hún upp kl. 2 f. m„ í miðjum Oktober kl. 5, en nú nverfur hún í morgunbjarmanum og er ósýnileg það sem eptir er *rs* 30. Nóvember gengur hún bak við sól; 11. Septcmber er bana að sjá rjett fyrir norðan aðalstjörnuna í Ljónsmerki (Regu- 'bs, Ljónshjartað). ðfnrs kemur í Janúarmánuði upp kl. 6—7 á morgnana og er að sjá sem lítil rauð stjarna í Sporðdrekamerki; 4. Jan. gengur hann suður hjá stjörnunni Beta í metki þessu. Fjarlægð hans ^á jörðu er þá 44 mil!. mílna. Um hina næstu mánuði gengur hann gegnum Bogmann, Steingeit og Vatnsbera, og nálgast jörð- 1Da, en sjest ekki vegna morgunbjarmans. Seinast í Júlí kemur hann fytst f ljós í Fiskamerki, kemur þá upp kl. 10 á kvöldin °g siðan æ fyr og fyr. I Agúst gengur hann inn í Hrútsmerki, Þar nemur hann staðar í September og snýr síðan við aptur inn 1 í'iskamerki. 20. Oktober er hann gagnvart sól; hann er þá hæst jörðu (8‘/j mill. mílna), skín skærast, er á lopti alia nóttina °g að sjá í suðri 35° yfir sjóndeildarhring um miðnætti. 1 Nóv- ember nemur hann staðar, og snýr aptur inn í Hrútsmerki í December, Við árslok gengur hann undir kl. 3 að morgni, fjar- '®gð hans frá jörðu er þá orðin 17l/a mill. mílna og ljómi hans Pví minnkaður. 8. Decemher er hann að sjá rjett fyrir neðan tunglið. Júpiter gengur undir kl. 5 á morgnana við ársbyrjun, í miðjum Apríl þegar um miðnætti og hverfur nú smám saman í hveldbjarmanum. 4. Júní gengur hann bak við sól. í Júlí fer hann aptur að koma í ljós á austurhimni, gengur 20. Júlí norður hjá Venusi og kemur í hyrjun Águstmánaðar upp kl. 11 á kvöld- >n, síðan stöðugt fyr, þangað til hann 23. December er beint á rnóti sól og sjest í suðri um miðnætti, 50 0 yfir sjóndeildarhring. ^úpíter stendur í Janúar kyr á takmörkunum milli Hrúts og Uxamerkis, gengur svo gegnum Uxa inn í Tvíbura, staðnæmist þar f Oktober og nálgast síðan Uxamerki, sem hann þó ekki kemst inn í. Satúrnus kemur upp í byrjun árs tveimur stundum eptir miðnætti, síðan stöðugt fyr, uns hann 11. Apríl er andspænis sól, á lopti alla nóttina og að sjá í suðri um miðnætti, 20° fyrir ofan sjóndeildarhring. í !ok Júnímánaðar gengur hann þegar hndir um miðnætti og sjest ekki úr því fyr en hann, eptir að hafa gengið bak við sól 21. Oktober, í Nóvember aptur fer ad koma í Ijós á austurlopti; seinast í Nóvember kemur hann upp kl. 5 og við árslokin kl. 3 á morgnana. Satúrnus er við byrjun árs uð sjá nokkrum mælistigum fyrir norðatt stjörnuna Spica (Axið) í Meyjarmerki; frá því í Febtúar þangað til Júní er hann að þokast vestur á við og það sem eptir er árs austnr á við í merki þessu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.