Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Blaðsíða 79
SKRITLOR.
Tvær jarnbrautarlestir höfðu rekizt á, allmargir aí' ferða-
"'onnum láu dauðir og limlestir, og allir óttaslegnir nema Eng-
^ndingur nokkur, sem sat rólegur og reykti pipu sina í vagni,
íSe® komst heill af; hann hirti ekkert um að vita hvað um
,Var að vera.
Einn af vagnþjónunum kom æðandi.að vagnglugganum, þar
sem Englendingurinn sat, og hrópar: .Óttalegt slys hefur hent
0ss*. »Svo«, segir Englendingurinn. *]rrír vagnar mölbrotnir«.
»Svo«. — »Margir dauðir, fjöldi manna særðir«. — »Svo«. —
'f>ar á meðal er þjónninn yðar sundraður í marga parta«. — »Svo«.
" »Hvaða ráðstöfun gjörið þjer fyrir líkinu?«
■Pærið mjer þann partinn af þjóninum, þar sem koffortslykl-
atnir mínir eru geymdir«.
*
* *
Kammerráðið: »þjer hafið útbreitt það með blaðinuyðar
1 .^ag að jeg væri dauður, þvílík flónska. Má jeg spyrja yður,
| sýnist yður að jeg sje dauður?«
, Ritstjórinn: .Fullkomlega áreiðanlegur maður sagði mjer
Petta, svo jeg gat ekki annað en trúað því«.
Kammerráðið: »Trúað — trúað því, ennþá flónska — segið
Pjer mjer — þó einhver áreiðanlegur maður segði yður að þjer
sJálfur væruð dauður vilduð þjer þá trúa því?«
Ritstjórinn: »Jeg ljeti það liggja milli hluta til næsta
^orguns og gætti svo að í næsta blaði, hvort það væri ekki
kallað aptur, og nú skal jeg bæta úr þessu og gjöra yður lifandi
a morgun þegar blaðið kemur út».
*
* *
Brunaliðið hafði verið ákaflega duglegt að bjarga frá elds-
voða stóru húsi og vörum, sem eigi var í ábyrgð fyrir bruna.
kjgandinn gjörði pví stóra veizlu fyrir liðinu og mælti fyrir
'kinni foringjans, en hann mælti aptur fyrir minni kvenna.
• Mínir herrar! drekkum kvennanna minni, þær kveikja þann
sem allt brunalið verður ráðalaust með að slökkva, og engin
yntnsbuna er svo stór að hún geti kæft hann, og ekkert bruna-
“ótafjelag er til, sem vill taka ábyrgð á slíkum eldsvoða«.
*
* *
Gyðingur og forngripasali. »þetta ersú merkilegasta
skammbyssa sem til er. Knútur helgi var myrtur með henni«.
Kaupandinn. »pað er ómögulegt, því á þeim tima vóru
skammbyssur ekki uppfundnar«.
Gyðingurinn. »Einmitt það gjörir skammbyssuna svo
akaflega mikils virði, að engin önnur eins er til í heiminum«.
*
. # *
Arni. »Hvert er þú að fara?«
Pjetur. 'iJarðarförin hennar Ásu á Hóli er í dag, mjer
kjr boðið í veizluna, og á morgun á að grafa liana þóru frá
kjalli, mjer er líka boðið í þá veizlu«.
(69)