Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Qupperneq 79

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Qupperneq 79
SKRITLOR. Tvær jarnbrautarlestir höfðu rekizt á, allmargir aí' ferða- "'onnum láu dauðir og limlestir, og allir óttaslegnir nema Eng- ^ndingur nokkur, sem sat rólegur og reykti pipu sina í vagni, íSe® komst heill af; hann hirti ekkert um að vita hvað um ,Var að vera. Einn af vagnþjónunum kom æðandi.að vagnglugganum, þar sem Englendingurinn sat, og hrópar: .Óttalegt slys hefur hent 0ss*. »Svo«, segir Englendingurinn. *]rrír vagnar mölbrotnir«. »Svo«. — »Margir dauðir, fjöldi manna særðir«. — »Svo«. — 'f>ar á meðal er þjónninn yðar sundraður í marga parta«. — »Svo«. " »Hvaða ráðstöfun gjörið þjer fyrir líkinu?« ■Pærið mjer þann partinn af þjóninum, þar sem koffortslykl- atnir mínir eru geymdir«. * * * Kammerráðið: »þjer hafið útbreitt það með blaðinuyðar 1 .^ag að jeg væri dauður, þvílík flónska. Má jeg spyrja yður, | sýnist yður að jeg sje dauður?« , Ritstjórinn: .Fullkomlega áreiðanlegur maður sagði mjer Petta, svo jeg gat ekki annað en trúað því«. Kammerráðið: »Trúað — trúað því, ennþá flónska — segið Pjer mjer — þó einhver áreiðanlegur maður segði yður að þjer sJálfur væruð dauður vilduð þjer þá trúa því?« Ritstjórinn: »Jeg ljeti það liggja milli hluta til næsta ^orguns og gætti svo að í næsta blaði, hvort það væri ekki kallað aptur, og nú skal jeg bæta úr þessu og gjöra yður lifandi a morgun þegar blaðið kemur út». * * * Brunaliðið hafði verið ákaflega duglegt að bjarga frá elds- voða stóru húsi og vörum, sem eigi var í ábyrgð fyrir bruna. kjgandinn gjörði pví stóra veizlu fyrir liðinu og mælti fyrir 'kinni foringjans, en hann mælti aptur fyrir minni kvenna. • Mínir herrar! drekkum kvennanna minni, þær kveikja þann sem allt brunalið verður ráðalaust með að slökkva, og engin yntnsbuna er svo stór að hún geti kæft hann, og ekkert bruna- “ótafjelag er til, sem vill taka ábyrgð á slíkum eldsvoða«. * * * Gyðingur og forngripasali. »þetta ersú merkilegasta skammbyssa sem til er. Knútur helgi var myrtur með henni«. Kaupandinn. »pað er ómögulegt, því á þeim tima vóru skammbyssur ekki uppfundnar«. Gyðingurinn. »Einmitt það gjörir skammbyssuna svo akaflega mikils virði, að engin önnur eins er til í heiminum«. * . # * Arni. »Hvert er þú að fara?« Pjetur. 'iJarðarförin hennar Ásu á Hóli er í dag, mjer kjr boðið í veizluna, og á morgun á að grafa liana þóru frá kjalli, mjer er líka boðið í þá veizlu«. (69)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.