Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Blaðsíða 82

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Blaðsíða 82
Gott ráð. Henni var f’arið að leiðast að maðurinn hennar sem hjet Priðrik, var úti í drykkjuskálum hvert kvöld og fram á nótt; bænir og áminningar dugðu ekkert; tók hún þá það ráð eitt sinn , þegar hún heyrði að hann kom heim um hánótt og ætlaði að ljúka upp hurðinni, þá hvíslaði hún gegn um skráar- gatið, ■ert þú þarna Vilhjálmur, farðu gætilega«. — Eptir þetta var Priðrik heima á hverju kvöldi og svaf með annað augað opið og skammbyssu hlaðna undir koddanum. * ^ Varasemi. Hann. Hverju mynduð þjer*svara ef jeg bæði yður að verða konan mín?« Hún: »Sá veit gjörst sem reynir«. • ^ , tfc ^ Hún: »0, hvað þú varst blíður og góður við mig Júlíus, þegar við vorum trúlofuð, manstu eptir því? hvenær ætlarðu að verða eins blíður og góður aptur?« Hann: »þegar jeg trúlofa mig í næsta sinni«. . * & % Hann: >Mig dreymdi undarlega í nótt«. Hún: »Hvað var það?« Hann: »Mig dreymdi að við vorum á gangi útií aldingarð- inum og vissi jeg ekki fyrri til en þjer stukkuð um hálsinn á mjer og kystuð mig rembingskoss«. Hún: »Guð hjálpi mjer! sá nokkur það«. * * % Maria: »Bara jeg geti fundið eitthvert ráð til þess að vita hvort hann Friðrik elskar mig«. Anna: »það er auðvelt að vita það, þú þarft ekki annað en skrifa einhverjum ungum manni og biðja hann að finna þig 4 ákveðnum stað og tíma, og koma því svo fyrir að Friðrik sjái brjefið og þá getur þú haft það til marks, að ef Friðrik þykir ekkert vænt um þig, þá skiptir hann sjer ekki af þessu, en ef hann elskar þig þá kemur hann og drepur manninn«. Nikulás bóndi í Hólkoti þótti búsmali nábúa síns, er Sigurður hjet, venja komur sínar of of't í engi sitt, fór hann því eitt sinn í þúngu skapi, og rak búsmalann yfir landamerki í engi Sigurðar, en þegar hann sá það, kom hann móti flenu og fór illum orðum um tiltæki Nikulásar; við það reiddist hann ennþá meira, svo samræðunni lauk með því, að hann rak pískinn í höfuð Sigurði svo hann rotaðist. Nikulás iðraðist þessa verks mjög og varð hræddur um að hann yrði lögsóttur fyrir banatilræði. Næsta sunnudag eptir þetta fór. hann til kirkju, sagði þá presturinn þ. við hann: »það var Guðs mildi Nikulás að þú drapst ekki hann Sigurð um daginn«. »Já«, segir Nikulás, »það segið þjer satt prestur minn góður, það er auðsjeð að Guð hefur verið í verki með mjer*. T. G.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.