Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Blaðsíða 49

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Blaðsíða 49
en áðm- á þingi, og fóru völd hans og áhrif vaxandi að P»> skapi. þegar Kouvier fór frá völdum, bauð Grevy honum að 'uynda nýtt ráðaneyti, en hann hafnaði því boði, og hefur hann ■wdrei verið ráðherra, en enginn hefur fellt jafnmarga ráðherra h'á embættum sem hann. þegar vegur Boulangers var sem mestur, í0* hann nálega helining þingmanna þeirra, er Clemenceau stýrði, tra lionum og gætti Clemenceau’s þá minna. Svo felldi Constans nesta Boulanger-liðana, og hefur Clemenceau enn ekki beðið þess öætur. Hann er og nokkuð bendlaður við Panama-málið og er eonþá vansjeð hvern óhag hann kann að hafa af þvi. H Eugéne Henri Hrisson fæddist, 30. Júlí 1835 í Cher. Hann er af góðum ættum. Hann stundaði lögfræði og kom til Harísarborgar 1854 og varð doktor í lögum. Varð málaflutnings- n>aður í París 1859, ritaði mikið í stórblaðið »Temps«, og hefur 9°rt það síðan. Hnnn var kosinn á þing 1871 og bar það þá UPP í þinginu, að öllum »pólitiskum« sakamönnum væru gefnar °PP sakir. Varð aptur þingmaður 1876 og var þá í flokki hinna hægfara þjóðveldismanna. Hann varð vinur Gambettu. Stjórnar- >°rseti varð hann 6. Apríl 1885 og var dómsmála ráðgjafi í því fáðaneyti. það fjell í Janúar 1886. þegar Grevy hlaut kosn- >»gu í annað sinn til forsetatignarinnar árið 1886 fjekk Brisson 68 otkvæði. en þegar Carnot var kosinn fjekk hann aðeins 26 atkvæði. Hann hefur opt verið framsögumaður í fjárlaganefnd Frakka og ! »aft mörg há embætti á höndum. Hann er nú forseti í rann- j sóknar nefnd þeirri, er þingið setti í Panama-málinu. það er vjðurkennt bæði af vinum hans og mótstöðumönnum, að hann ! sje einn af hinum göfugustu og ráðvöndustu mönnúm af þing- 8körungum Frakka. Maurice Eouvier fæddist 17. Apríl 1842, lærðl lög og varð málaflutningsmaður i Marseille, var síðan kaupmaður í »okkur ár, var kosinn á þing 1871 og varð mikill vinur Gam- bettu. Hann er talinn einna fróðastur og nýtastur maður í öllu | því, er að fjármálum lýtur, í þingi Frakka. Fyrstvar hann í hin- »m yzta flokki vinstri manna, en þokaðist smátt og smátt yfir í flokk »Opportúnistanna«. Hann var fyrst ráðherra í »ráðaneytinu mikla«, er Gambetta stofnaði 1881 og fjell með honum 26. Jan. 1882. Síðan var hann í ráðaneyti Ferry’s og stjórnarforseti í : hálft ár 1887 og stýrði forsetakosningunum í Versölnm, er Carnot var valinn. Hann hefur verið ráðherra lengur en flestir aðrir af þingskörungum Frakka, og optast stýrt verzlunar ráðaneytinu. Hann varð nýlega að víkja úr ráðaneyti Ribot’s, af því hann er einn með mörgum bendlaður við Panama málið. S. n (48)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.