Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Blaðsíða 43

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Blaðsíða 43
Kinley-lög. Mac Kinley er frá Ohiofylkinu og mikill atkyæbama&ur í flokki samveldismanna. Hann fjekk því framgengt, a& lagbir voru afarháir tollar á fjölda margar þær vörur, er fluttur voru inn í landiÖ, og hefur þaí) or&iít f'l mikils hnekkis fyrir verzlun þjó&verja og Englendinga, enda fór Gladstone kallinn allóvir&ulegum or&um um lögin, er þau voru komin í gildi og spá&i þeim skammra líf- daga. Annars hafa lög þessi veri& til hnekkis fyrir verzlun flestra nor&urálfu þjó&a og jafnvel Islendinga. Nú er enganveginn svo a& skilja, a& ekki væru háir tollar á ýmsum vörum á&ur í Bandaríkjunum. Höf&u þeir veri& lagbir á, af því ríkisfjehirzluna vanta&i fje þegar dfri&num var Ioki&, en þegar Mac Kinley kom lögum sínum fram, var nóg fje fyrir hendi í ríkissjó&i, og eiga Bandaríkja- •nenn þa& því a& þakka, a& þeir verja miklu minna fje til herkostna&ar en stórþjó&irnar í nor&urálfunni. Sam- veldismennirnir Ijetu þa& í ve&ri vaka a& þa& mundi lei&a af lögum þessum, a& laun allra verkamanna færu mjög haekkandi, er Vesturheimsmenn yr&u sjálfir a& vinna allar vörur sínar, þó ekki hafi or&i& sú reyndin á, en aptur hafa einstakir au&menn grætt stórfje á lögum þessum og ®iki& fje hrúgast saman í ríkissjó&inn. Á þenna hátt var málunum komi& er nýjar kosningar fóru fram sí&astli&a& ár. Harrison var þá, eins og si&ast, forsetaefni samveldismanna og haf&i hann or&i& hlutskarp- ari enn Blaine, er einnig vildi ná kosningu, en forsetaefni sjerveldismanna var nú enn sem fyrri Cleveland, og er þa& bert af því, hve miki& traust fiokksbræ&ur hans bera til hans, er þeir kusu hann nú í þri&ja sinn til þess. Eins og alkunnugt er, unnu sjerveldisraennirnir mikinn sigur, og mun Cleveland fá um 270 atkvæ&i gegn 150, og er þá au&sætt a& li&smunur er allmikill, enda gekk hvert fylkiö eptir anna& undan forustu samveldismanna og áttu þeir þa& toll-Iögum sínum a& þakka. Illinois, Michigan, Calífornía og jafnvel Ohíó, þar sem Mac Kinley hefur a&setur sitt, ur&u öll á bandi sjerveldismanna. Au&sætt er þa& og, a& New-York, er á&ur hefur rá&i& mestu um úrslit kosninganna, ræ&ur nú miklu minna en á&ur. þunga- mi&ja ríkisins færist vestur á vi&; hún er ekki lengur á austurströndinni, heldur kringum Missisippífljóti&. þa& er (sr)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.