Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Page 59

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Page 59
Skýring uppdráttaríns af Jerúsalem. e , ',eri'tsalem (Jórsalir), höfuðborgin í Júdeu í Gyðingalandí, j 1?'ysgð á klettahæð og kringum klettahæð þessa liggja djúpir h,,!r a þrjá vegu. Borgin er því hið bezta vígi af náttúrunnar á |,i k1?® var Því furða, að ísraelsmenn vildu ná borginni 'rald sitt, en eigi fengu þeir full ráð yfir henni fyr en Davíð hef fD®ur Tann hana úr höndum Jebúsíta. Með sögu Davíðs ^ ist Irspgð borgarinnar. Austanmegin borgarinnar liggur Iíe- jOnsdalur eða Jósafatsdalur; um hann rennur lækurinn b0eur?n’ er kunnur er úr ritningunni. Sunnan-og austanmegiii óK?frrnnar liggnr Hinnomsdalur; dalur þessi varð mjög Pakkaður sakir hinna hræðilegu Móloksblóta (2 Kong. 16,3). En Jvlr a® goðið var brennt i dal þessum og allur viðbúnaður þessa ^Ourstyggiiega blótskapar, var dalurinn eins og voði öllum þeim, dal a 8uð’ kað var sem mönnum fyndist hvíla bölvun yfir , hium. Líkum glæpamanna, er af lifi voru teknir, var kastað Kangað, 0g alls konar sorpi og óhreinindum var þangað fleygt. ^ Undum var kveikt í öllum þessurn sorphaugum og þeir brenndir. 111 ®i!sku kallaðist dalurinn Gehenna og er það orð í nýja testa- (Mflnu brúkað töi að tákna fordæmingarstaðinn eða helvíti Jj'att. 5,jí). — Skammt fyrir sunnan Hinnomsdal lá Hakel- f f.rHh’ blóðakurinn, er keyptur var til legstaðar ferðamönnum, J .r. höfuðfje það, er Júdas hafði tekið. — Torsótt var fyrir hu að komast yfir dali þessa, varð því borgin að eins sótt á nn veg, frá norðri. þeir Davíð og Salómon ljetu byggja múr , lng um borgina og var hann ramgjör mjög. Seinna voru Jggðir tveir múrar að auk, svo að þrír urðu norðanmegin; borgin Var Því ekki auðunnin. hf Bærinn mun upprunalega liafa verið byggður átveimhæða- 'yggíum, er lágu frá norðri til suðurs. Frá því er sagt i heil- gn ritningu að Davíð hafi látið byggja höll sína á Zionshæð, i g ætla menn að það hafi verið á suðurhluta vesturhæðahryggs- , 8; svo segja munnmælin og það var ætlun manna allt fram á þ ssa Bld; en norðurhlutinn mun hafa nefnst Akra. Eystri O’ggUrinn greindist í þrjár hæðirí nyrðst Bezeta, þá Móría |í\.syðst Ofel. þó eru fornfræðingar og guðfræðingar, er þetta Ve'f rannsakað, eigi á eitt sáttir um hvort Zion hafi legið, á je .nr' eða austurhæðahryggnum; margir telja nú Zíon hafa sef syðst á austurhæðinni. Auk ritningarinnar er lýsing Jó- Ov\far’ sagnaritara Gyðinga, af Jerúsalem, í frásögu hans um ^yðitigagtnðið, hið eina, er menn hafa eptir að fara i því tilliti. ekzeta-hæðinni voru hús eigi reisuleg og götur mjóar, en sagt að Herodes mikli hafi þar höll reisa látið. £ „A Móríahæðinni stóð musterið fræga, og norðarogvestar somu hæð kastalinn, er Herodes ljet bæta; breytti hann nafni ns °g kallaði Antonia. fyrir norðan og vestan borgina liggur hæð ein, það segja enn vera Golgata, þar sem frelsarinn varkrossfestur. Skammt I oan liggur hin helga gröf, er Konstantínus keisari ljet (49j

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.