Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Side 72

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Side 72
1. Mars. Georg Grikkja konungur víkur sjálfur Delyannis u.r stjórnarforsæti og lætur Constantópúló mynda nýtt ráðaneytn 11. Kolanáma í Charleroi spreingist, varð það 300 mönn. að ban#- 5. Púðurgerðarhús springur ,í lopt í Pjetursborg. 18. Maí. Nýtt ráðaneyti á Ítalíu; formaður Gioletti. 27. Garíbalda reistur minnisvarði í Palermó á Ítalíu. 12. Júni. Nýtt stjórnarráð á Grikklandi. Formaður Tríkúpis. 7. Júlí. Biskup af Folegnó myrtur á jarnbraut nál. Rómaborg- 9. Kemur upp eldur í Etnu á Sikiley. 12. Jökulhlaup fellur. á St. Gervais í Sviss og drepurfjöldamanns- 22. Almennur friðarfundur í Bern i Sviss. S. d. Ræningjar á Sikiley taka höndum greifa einn og lj®*0 hann síðar lausan gegn 130 þús. kr. lausnargjaldi. 23. Rússar hefja útflutn. bann á rúgi og öðrum korntegundum. 27. Okt. Silfurbrúðkaup Grikkja konungs. 8. Nóv. teopold konungur setur þing í Belgíu, róstusamt a strætum um daginn. 17. Vekerle myndar nýtt ráðaneyti ,í Ungarn. 23. Umbertó konungur setur þing Itala eptir nýjar kosningar. 11.Des. Nýtt stjórnarráð á Spáni. Formaður Sagasta. 27. Pasteurs 70. afmæli, hann fær heillaóskir víða af löndum. 29. Námumanna verkfall um þýskaland og Belgíu. Airar heimsálfur. 19. Jan. Fángar í St. Cruz við Rio de Janeiro brjótast út og gera uppreist. 22. þing í Brasilíu gerir Peixótó formann sinn að alræðismanni. 5. Apríl. Jring Bandaríkja samþ. bann gegn búsetu Kínveqa. 9 - 10. Upphlaup í Rio de Janeiro. 19. Maí. Stórflóð í Missisippi fljóti í Bandaríkjunum. 17. Ág. Námumenn brjóta fángahús í Olívenspring í Bandaríkj. og bleypa út föngum. 21. Okt. Heimsýningin í Chikagó vigð. Fáein mannalát. William Smith kaþólskur erkibsp. í Edinborg frægur vísindam. 18/í. Suleiman Pasoha sem bezt varði Shipkaskarðið forðum *°/e. Henry Brandt fýrrnm forseti neðri málstofu Englendinga, '"/3. Mackenzie fyr ráðaneytisforseti í Canada, 2%. Girorg Airy frægnr stjörnufræðingur enskur, 5/i, Morel Mackenzie fyr íæknir Friðriks þýzkal. keisara, */*. Ihering, frægur lögfr. þýzkur, Ernst Renan, frægur fyrir rit sín um nýja testam., neitaði guð- dómi Krists. Franskur, 2S/í0. Lord Tennyson, hirðskáld Breta drottningar, 94/io. Alex. Felcki, ungverskur frelsisgarpur, l8/s. Jay Gould, mesti auðmaður í Ameriku, '“/iv. Þ. E.

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.