Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Side 39

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Side 39
nú afc taka af öll tvímæli, þá Ijet hann þafc boí) út ganga °pinberlega, ab hann væri úfáaniegur til þess a& taka móti kosningu framar og efndi til nýrra kosninga. Adams Var þá kosinn forseti, en Jefferson varaforseti. 4. Marts 1797 lag&i W. niírnr völdin. Ógrynni manna fylgdi hon- U|o heira a& husi því, er hann bjó í, me& miklu fagn- a&arúpi. Hetjan vikna&i vi& þessi vir&ingarmerki, og me& lárin í augunum hjelt hann skilna&arræ&u sína til lý&sins. Nú flutti hann þegar heim á búgar& sinn Mount- vernon, til þess a& lifa þar me& frændum sínum og vinum og ljúka þar æfi sinna í ró og fri&semd. En næ&i ijekk hann þú ekki miki&, því á hverjum degi streymdi þanga& fjðldf fúlks. Allir vildu sjá hinn fræga og ágæta ®ann. Óg svo bættist þa& ofan á, a& til úfri&ar horf&i oúlli Bandaríkjanna og Frakklands og var W. þá skipa&ur a&alhershöf&ingi yfir öllum her Bandaríkjanna. Ekkert var& þó af þeim úfri&i, en W. haf&i or&i& a& mæta all- mikilli vosbú& og í engu geta& hlýft kröptum sínum. Hann rei& á hverjum degi langan veg, svo hann ekki akyldi stir&na ef til herþjúnustu kæmi. 12. Decbr. 1799 fór hann a& heiman frá sjer, sem hann var vanur og kom heim aptur, þá er snæ&a skyldi mi&dagsver&. Haf&i ve&ur veri& kalt um daginn og snjúkoma nokkur. Vildi l'ann ekki láta bí&a eptir sjer vi& mi&degisbor&i&, og settist a& því í vosklæ&unum. Daginn eptir var hann sjúkur en gaf því þú lítinn gaum. En næstu nútt versn- aki hann mjög, en vildi þú ekki a& læknis væri leita& fyr dagur væri. Læknirinn kom, en lífi hans var& ekki hjargab. Hann anda&ist daginn eptir. Bandaríkjamenn hjeldu sorgarhátí& í 30 daga til minningar um hann. þess ber enn a& geta, honum til mikils lofs, a& í erf&askrá sinni gaf hann öllum þrælum sínum frelsi eptir lát konu hans. þegar Jules Ferry, stjúrnmálagarpurinn mikli á Frakk- landi, hjelt eina af höfu&ræ&um sínum gegn Boulanger, íyrir nokkrum árum sífcan, þá brá hann löndum sínum um þá glúpsku, a& þeir hjeldu a& Catilína væri Wash- ington. Samlíkingin á Catilína og Boulanger var sjálfsagt heppileg, en hún gefur um lei& einkar gú&a hugmynd um W. þa& var ekki í honum einn dropi af því Catilínu- (aa)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.