Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Qupperneq 71

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Qupperneq 71
S. d. varar stjórnin erindsreka sína víða um lönd við ráðum og atferli Bismarks. Bjsmark sýndar stór-sæmdir af borgarmönnum 1 Kissingen. Bismark haldin stórhátíð í Jena. “•Agúst. Vilhjálmur keisari ferðast til Englands. ’«?• Bismark tekið í Berlín með mesta fögnuði. Kólera hyrjar að drepa í Hamhorg. •'•Des. Ahlwardt Gyðingaliatara dæmdt 5 ára hegningarhús, fyrir róg. NorSurlúnd. •'• J an. Skautasnillingar Norðurálfu reyna með sjer hjá Hamri í Noregi. Hagen, Norðmaður, vann leikinn. ““• Oskar konungur setur þing Svía. EPebr. Norðmenn setja þing sitt. o. Aðalgötur Khafnar fyrsta sinn lýstar með rafurljósi. -9. Jiing Dana samþ. lög sem leyfa líkbrenslu. *• Apríl. Lokið þingi Dana og gefin enn á ný bráðabyrgðarlög. M a i. Aukaþing sett í Danmörku og stóð 6 daga. Leo páfi XIII. sendir Danakonungi heilla óskir við gullbrúð- OO ^a,UP 'lans. Ofi ^ussa keisari kemur til Kaupmhafnar. -u. Dana konungur heldur gullbrúðkaup sitt; þar við staddir margir konungar og keisarar Norðurálfu, aðrir senda kveðj- ur og gjafir. 40 þús. manna ganga fram hjá höll konungs og óska honum heilla við gullbrúðkaupið. |b. Júní. Óskar Svía konungur sækir heim Kristján konung IX. 19. Björnstjerne Björnsson heldur tölu á fundi friðartjelags í Danm. og telur Presta og kirkju einn vesta þröskuldinn á vegi friðarins. J9. Steinn stjórnarforseti Norðmanna vill víkja úr sæti af mis- sætti stjórnar og konungs. 9. Júlí. Borgarbruni í Kristjánssandi í Noregi. Fullur helm- ingur húsa brann. 19. Konungur vill láta Stang mynda stjórnarráð í Noregi en Stang gat ekki. ál. Konsúll Bandaríkjanna í Kh.tekinn fastur fyrir þjófnað og svik. 21. Steinn heldur sæti að bæn þingsins. _9. Ag. 1 Dana konungur ferðast til þýskalands. 91. Svíar banna samgöngur við Dani sakir kóleru. 21. Sept. Húsabruni mikill í Sundsvall í Sviþjoð. 1°. Okt. Svía konungur setur aukaþing í Stockhólmi. “•Nóv. Sakamaður tekinn aflífi í Danmörku, hafði tvisvar verið náðaður áður. 19. Des. Verzlunarsamningur milli Spánar og Danmerkur sam- þykktur til bráðabyrgða. S. d. Hús brann í Kaupmhöfn. er varð 7 manns að bana. Önnur NorSurálfuríki. !7. Jan. Nýtt ráðaneyti í Portúgal. Forseti Ferreira. 10. Febr. 4 gjöreiðendur hálshöggnir á Spáni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.