Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Síða 80

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Síða 80
Árni. »f>ú getnr það! þjer er boðið til allra skemtaii**’ en slíkt fer fyrir utan garð hjá okkur fátæklingunum*. * * * — »Komdu nú blessaður og sæll 8mith, nú er langt síðaij við liöfum fundizt, enda hefur þú breyzt svo mikið, að jeg setlaði varla að þekkja þig». — »Jeg þekki þig ekki og heiti ekki Smith«. — »Nei! hver skollinn, hefurðu breytt naf'ni líka«. * * * Húseigandinn: »Hvenær ætlið þjer að borga mjer husa- leiguna, mjer sj'nist það hafa dregizt nokkuð lengi«. , Stúdentinn: «Spurning vðar minnir migá það, sem svo opt er búið að skrifa um, sem sje: íive skamt menn sjá fram í tímann1'- * * * Konan. »Jeg skil ekki hvernig þú fórst að hlæja að alh1 þeirri vitleysu, sem úr honum vall«. Hann. »Jeg var neyddur til þess. Jeg skulda honum krónur«. * * * Stúdentinn. »þ>að er óguðlegt af yður að heimta af mjer í rentur 9 prócent*. Gyðingurinn. «Guð lítur á það ofan frá, og þá er Þ*10 G prócent*. * * * A. »þú ert fullur, þú —«. B. »J>að rennur bráðum af mjer, en þú ert heimskur þú, °S það rennur ekki af þjer meðan þú liflr«. * * * A. »Jeg gafKláusi fínar meiningar í gær um, hvernif? hann væri«. B. »Já já! hvað sagðirðu?« A. »Jeg sagði að hann væri bæði lygari, illmenni og afglapi“’ * * * A. »Iivernig líður þjer lagsmaður í þessari drykkjuholu?”, B. »Ágætlega, jeg hef hjer miklu betri stöðu en áður, uu er jeg aðeins hafður til að fleygja út »fínni« gestunum«. * * , Dómarinn (með mikla ýstru): »|>ú ert ákærður fyrir ai hafa stolið brauði, hvernig stóð á að þú fórst að stela því?«_ Sá ákærði: »Jeg var svo dauðhungraður herra dómari«’ Dómarinn: »Svangur, það er engin afsökun, jegersvang' ur á hverjum degi og stel þó ekki«. * Bannsóknárdómarinn: »Hvar varstu í gær kl.2 til 5«- Sá ákærði: »Hjá Mikkelsen í kjallaranum, eins og jeg er vanur«. — »Hvað gjörðir þú þar?«
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.