Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Blaðsíða 19

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Blaðsíða 19
plánetuskrána, því verið getnr, að sumar þeirra við nákvæmari rannsdkn reynist að vera einhverjar af þeim smástjörnum, sem áður eru fundnar. A plánetuskránni standa nú (Febrúar 1898) 428 smáplánetur. Meðalfjarlægð þeirra frá súlu er milli 42 og 94 millíóna mílna, umferðartími þeirra um sólina 3 til 10 ár. Nöfn hinna fyrstu 281 smápláneta standa í almanakinu 1891, á þeim næstu fjörutíu og tveimur (282—323) í almanakinu 1897, og enn áþeim næstu tuttugu og fjörum (324—347) í almanak- inu 1898. Af hinum hafa þessar fengið sjerstök nöfn: 348 May. 349 Dembowska. 350 Ornamenta. 351 Yrsa. 352 Gisela. 354 Eleonora. 369 ASria. 384 Burdigala. 385 Ilmatar. 391 Ingi- björg. 392 Vilhelmina. 401 Ottilia. 412 Elísabetha. 413 Edburga. 416 Vaticana. 420 Bertholda. 421 Záhringía. 422 Berolina. 428 Monachia. 4) Halastjörnur. Flestar halastjðrnur, sem finnast, ganga svo aflangar brautir, að þeirra getur ekki verið von aptur fyr en að minsta kosti eptir óratíma. ]><S er ferð sumra þeirra þannig varið, að út lítur fyrir að umferðartíminn sje svo skammur, að segja megi fyrirfram, hve- nær þær aptur komiíljós. Engin halastjarna er samt sett á skrána yfir halastjörnur þær, er koma í Ijós á vissum tímum, fyr en hún hefur sjestaptur. Nú sem stendur eru þessar halastjörnur á skránni: fundin sjeð seinast skemmst frá sólu. Mill. | lengst | frá sólu. mílna umferðar tími. Ár 1835 12 708 76 3 Pons’ 1812 1884 15 674 71.6 Olbers’ 1815 1887 24 672 72.6 Enoke’s 1818 1895 7 82 3.3 Biela’s 1826 1852 17 124 6.6 Faye’s 1843 1896 35 119 7.5 Brorson’s 1846 1879 12 112 5.5 d’Arrest’s 1851 1897 26 115 6-7 Tuttle’s 1858 1885 20 209 13.i Winnecke’s 1858 1898 17 112 5.8 Tempei’s I 1867 1879 41 98 6-5 — II 1873 1894 27 93 5,2 — III 1869 1891 21 102 5.5 Wolfs 1884 1891 32 112 6.8 Finlay’s 1886 1893 20 122 6.7 de Vico's 1844 1894 28 101 5.8 Brooks' 1889 1896 39 108 7.1 Af Halastjörnum þessum eru Halley’s og Encke’s nefndar eptir stjörnufræðingum þeim, sem reiknað hafa göngu þeirra; hinar eru nefndar eptir þeim, sem fyrstir hafa fundið þær. í dálkinum „sjeð seinast“ er skýrt frá, hvaða ár hver af halastjörn- um þessum hafi sjest seinast. Engan má undra, að t. a. m. Tempel’s I liafi eigi sjest síðan 1879, þótt umferðartími hennar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.