Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Blaðsíða 62

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Blaðsíða 62
Apríl 19. Mastrapas, grískur ofursti, bíður ósigur við Gritzo- vali. — 20. Tyrkir nálgast Turnavo. Griski flotinn skýtur á Prevesa. — Grikkir halda undan til Larissa. Rieciotti Garibaldi hershöfðingi kemur til Aþenu. Grikkir sigraðir í Pentepigade-skarði í Epirus undir forustu Koumodoro ofursta eftir 12 stunda bardaga. — 24. Grikkir flýja í óðafári frá Larissa til Farsala. — 25. Grisk flotadeild ræðst á Nicopolis. Tyrkir taka Larissa. —- 26. Tyrkir taka Volo — 28 Georgios konungur vikur Delyannis iir forsæti ráða- neytisins, og tekur Rallií hans stað. Tyrkir taka Zarkos. Plotaforingjar stórveldanna við Krít kveða sig hafa tek- ið eyna i vernd sina. — 30. Tyrkir láta undan siga eftir 12 stunda orustu við Velestino. Maí 5. Tyrkir ráðast aft.ur á Velestino. — 6. Tyrkir taka Farsala. — 7. Tyrkir vinna Velestino. — 8. Tyrkir taka Volo. — 9. Grikkjaher kvaddur heim frá Krit. — 11. Stórveldin ieita um sættir milli Grikkja og Tyrkja. — 14 Hörð orusta nánægt Gribovo. — 17. Harður bardagi hjá Homoko. — 20. Samþykt. 17 daga vopnahlé milli Grikkjaog Tyrkja. Júní 3. Stórveldin og Tyrkir verða ásátt um frumatriði friðarsáttmála með Grikkjum og Tyrkjum. Vopnahlé samþykt unz friður sé fullger. Látnir merkismenn. Aumale, hertogi (Henri Eugéne Philippe, hertogi af Aumale),sonur LúðvíksFilipps Frakkakonungs,(74 ára), dó ’/s.. Blondin (Jean Francois Gravelé), heimsfrægasti fim- leiksmaður — gekk á streng yfir Niagara — (73), 22/s nær Lundúnum. (54)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.