Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Blaðsíða 35

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Blaðsíða 35
og dýrafræði — Þegar hann kom til Englands dvaldi hann fyrst í Cambridge um nokkrar vikur, nieðan liann var að raða niður steinasafni því, er hann hafði fengið i ferðinni, enflutti sig svotil Lundúna síðar um veturinn, og þar kvænt- ist hann Ennu Wedgwood frændstúlku sinni '4). jan 1839. Eftir það dvaldi hann þói Lundúnum þar til 11. sept. 1842, en þá flutti hann á búgarð einn i Down í Kent, og þar mun hann lengst af hafa dvalið upp frá þvi. Eftir að Darvin var kominn heim, má segja að hvert visindaritið hans ræki annað, og var þó heilsa hans svo veik upp frá þvi, að oft að gat hann ekkert unnið dögum og vikum saman. Fyrstu árin komu út dagbækur hans og ferðasaga úr rannsóknarförinni, en 1842 kemur út hið merkilega rit um myndun kórallarifanna i Kyrrahafinu. Með þvi að kóralladýrin þar lifa ekki á meira en nál. 40 feta dýpi, en mörg rifin eru mörg hundruð feta há, álítur hann, að iandið hafi smámsamansokkið jafnóðum ogkóralla- dýrin hygðu upp á við, og haldi sjávarbotninn áfram að sökkva þangað til að eyja sú er sokkin, sem kórallarnir hygðu í kring um, verði loksins eftir grnnt lón, þar sem eyjan var, með kórallarifunum utan um. — Straumur- inn rífur upp yatu kórallagreinarnar og kastar jieim upp á hinar innri. Þangrusl og rekaviðnr festist á rifinu og ey myndast, sem nær upp fyrir sjávarmál. Straumarnir og vindurinn fleyta þangað fræjum, sem festa rætur. Fuglar taka sér þar hólfestu, og loks er þetta orðið að ey með dýralífi og jarðargróðri. Skömu síðar kemur út annað merkisrit hans, um mold- armyndun af áhrifum ánamaðkanna, þar sem bann sýn- ir fram á, hve undurmikla þýðingu þessi litlu, blindu dýr hafi, þar sem þau svo gott sem plægi jörðina, og færi nær- ingarefnin neðan að, svo jurtaiæturnar geti náð i þau. Ekkert þessara rita mun þó halda uppi nafni Darwins um ókomnar aldir, heldur hið fræga rit lians »Um uppruna tegundanna«,er kom út árið 1859, et'tir að hann hafði unnið að því 20 ár og marg-endurbætt það. Síðar ritaði hann mörg stuðningsrit um sama efni. Fram til þess, er »Uppruni (27)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.