Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Blaðsíða 64

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Blaðsíða 64
4. Ormurinn skiftir ham, en ekki huga. 5. Aldrei hremmir örninn flngur. 6. Reiðin er hávær, en harmurinn þögull. 7. Oft eru þau sárin verst, sem ekki blæða. 8. Að geðjast öllum er guði’ um megn: þegar einn vill fá sólskin, vill annar regn. 9. IJað dugir ei til að lifa, sem deyr af því sem menn skrifa. 10. Vaeri enginn agi, færi veröldin úr lagi. 11. Sá sem agalaus lifir, ærulaus deyr. 12. Ekki tárast músin við útför kattarins. 13. Þurt gráta erfingjar auðagan sviðing. 14. I kvistóttan stofn þarf sterka fleyga. Mö. Fár plokkar svo rósina, að liann rífi sig ekki á þyrninum. 16. Hvar sem þú þuklar hann, þistillinn stingur. 17. Hve margir sem glæpast á vitlausan veg, þá verður liann ekki réttur. 18. Fleskið vilja allir éta, en enginn fóðra grisinn. 19. Flestir vilja eignast feldinn, en fár vill glíma við hjörninn. 20. Gerirðu þig að sanð, þá eltir þig úlfurinn. 21. Leyfðu skrattanum bót fyrir skóinn sinn, þá sker hann niður allan klippÍDginn. 22. Strjúktu kettinuni |>á reisir hann rófuna. \23. Enginn jálkur er svo latur, að ekki hlaupi, ef hann fælist 24. Þótt maðurinn gley.mi ellinni, gleymir ellin ekki manninum. 25. Vertu bliður við móðurina, ef þú biðlar til dóttur- innar. 26. Ilt er bundnum hundi' að bitast. 27. Giott er að skilja alt eftir á, en enn þá betri er fyrirsjá. 28. Oft bætir hjartað upp það. sem heilann skortir. 29. Þornaður er nú vötturinn, sem vöknaði’ i fyrra. (56)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.