Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Blaðsíða 75

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Blaðsíða 75
Ef skipstjórar og hásetar hafa jafngóð kjör hér, eins og þeir sem bezt kjör hafa við líka vinnu i Danmörku, Noregi og Eæreyjum, og ef þeir fá meira kaup en þeir á sama tíma geta fengið við nokkra vinnu, sem þeir kunna á landi, þá verður ekki með réttu sagt, að skipseigendur borgi þeim illa vinnn þeirra. En svo er það aftur á hina hliðina, að geti þilskipaútvegurinn ekki í meðalári borið þetta kaupgjald, þá er siðnr ástæða til, að leggja kapp á að auka þilskipa- úlveginn. En til þessa ketnur ekki; útvegurinn getur borið þetta kaupgjald, ef skynsamlega er að farið. og breytt er til með þá veiðiaðferð, sem nú viðgengst við Faxaflóa. Við Faxaflóa og viðar á landinu hefir hver háseti að eins einn öngui á t'æri sinu. Dað gjörðu Færeyingar fyrst, en nú hafa þeir ýmist 4 öngla, þannig: að þeir hafa járn- tein gegn um blýsökkuna með öngnl á hvorum enda og 2 öngla neðan i sökkunni, ellegar þeir hafa engan járntein heldur 2—d faðma langan færisspotta neðan i blýsökkunni, sem þeir binda tí—ti öngla á með stuttum taum. Fyrri að- ferðina hafa Frakkar hér við iand, en hina síðari hefir kaupm. P. Thorsteinsson á Bildndal reynt og reynzt vel. Dað ber oft við, að hásetar með þessari aðferð draga 3—4 fiska i einu; þeir draga ekki færið upp, þó þeir finni, að einn fiskur sé kominn á, heldur geyma þeir það, þangað til þeir finna að farið er að þyngjast á. A þennan liátt geta 14 menn dregið — að sögn — eins mik- ið og 20—22 menn með þeirri aðfetð, sem nú tiðkast við Faxaflóa. Af skýrslunum* hér að framan sést, að á skipum af sömu stærð eru 20 menn við Faxaflóa, en 14 menn í Færeyjum, og er þetta ekki litill sparnaður i kanpgjaldi og t'æði. Já, það er ekki að eins sparnaður, heldur mætti með sömu a'ð- ferð og Færeyingar hafa, fjölga talsvert þilskipum hér, án þess að fjölga sjómönnum eða draga meira vinnuafl fri landbúnaðinnm. Þeir sem hafa peninga og áræði, eiga að leggja til fé fyrir skip og útgjörð; en hinir sem hvorugt eiga, eiga að * Vegna plássleysis kemst skýrslan nm fiskiveiðar viö Faxa- hrta ekki í þetta almanak.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.