Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Blaðsíða 71
16
20 16 16
5 | » »
» 1 25 »
V. Abyrgðargjald fyrir bréf(með-
mæl.gjald).......................au.
YI. Abyrgrðargjald fyrir peninga
efra verðmætari sendingar, í bréf-
um eða böggluni: 1) hvert 100 kr.
virði eða minna ...............-
2) hvert 200 kr. virði eða minna —
Peningdbréf til Norðurálfulanda utanrikis (nema
Bretlands hins mikla) kosta 18 a. fyrir liverjar 216 kr.
= 300 franka (10000 t'r. mest, 25000 til Eollands) auk
ábyrgðargjalds 16 alls og 20 a. bréfburðareyri fyrir
hver 10 kv.
VII. Póatávísanir má senda til Danmerkur og nokkurra
landa annara gegn því gjaldi, er hérsegir:
Pyrir hverjar
1) Til líhafnar frá Reykjavík (hæst
‘200 kr.)...........•........aur.
2) Til annara staða i Danmörku
(hæst 100 kr ).................-
3) Til Noregs og Sviþjóðar (hæst
360 kr.) ......................-
4) Til Belgíu, Prakklands, ítaliu, m.
m (500 franka hæst)..........-
5) Til Dýzkalands (400 reichm.hæst)-
6) Til Austurrikis og Ungverjalands
(400 nn. hæst).................-
30 kr. 18 kr.
20
20 »
» 18
18
9
18
7) Til Bretlands hins mikla og Irlands, fyrir hverjar 18
kr. (180 kr. hæst) 18 aur.
8) Til Bandaríkja i Norðurameríku (hæst 373 kr.), 25 a.
fyrir hverjar 20 kr.
Hæsta gjald fyrir póstávisanir til Danmerkur (VII
1.—2.) er 80 aurar. B. J.
Leiðrétting.
I almanaki fyrir 1898 var getið um einkunnir pilta, er
próf tóku við skipstjóraskólann i Færeyjum og stýrimanna-
skólann i Reykjavik, og þess getið, að þar sem einkunnirn-
ar voru miklu fleiri stig í Rvík en Færeyjum, þá væri þar
af að ráða, að kunnáttan væri meiri og kenslan betri i Rv.
en í Færeyjutn. En þettaer ekki nákvæmlega rétt, þvi ein-
kunnirnar eru að eins 6 að tölu áFæreyjuni, en 9 í Rvík.
Hin hæsta tala, sem hægt er að fá á Færeyjum er 42 stig,
en í Reykjavík 63 stig, og því verður eigi einkunnatöl-
unni jafnað santan á báöum stöðunum. Vitaskuld er, að
þess vegna eru einkunnirnar fleiri við stýrimannaskólann í
Rvik, að þar er kent nnklu meira, og kröfurnar við prófið
miklu meiri en við skipstjóraprófið í Færeyjum. Tr. G.