Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Blaðsíða 77
kostnaðurinn var ekki orðinn mikill á því, nema þetta
vanalega, til yfirsetukonunnar og prestsins. En aðmissa
hinn drenginn var meiri skaðinn, því hann var kominn
til létta, og farinn að grauta í flekk«.
♦ *
Embœttismaður í Reykjavik bað hónda i ágústmán., að
selja sér lamb til skurðar.
Bóndinn tók dauflega í það.
Emb-m,: »Þú munt ekki vera farinn að smakka lamba-
kjöt enn þá, Bjarni minn, i snmar.
Bóndinn: »Nei! öðrn nær, það er ekki aðrir en em-
bcettismennirnir og helvisk tóan, sem lifaaf unglamhakjöti
í ágústmánuði«.
•*•*•*
Hryssa datt á einstig i snarbröttum mel, og um leið mað-
ur 8á, er á sat; hæði ultu þau ofan á grund, svo ýmist
hann eða hún var ofan á Þegar hún stóð upp aptur varð
honum ekki annað að orði en þetta: »aS'kyldimerinhafa
meitt sig«.
■*■*■*
Tengdafaðirinn: Það er sá munur á guði almáttugum og
honum tengdasyni mínum, að annar gjörir alt afengu, en hinn
alt að engu.
■*••*■•*■
B. Lífsábyrgðarfélögin iiafa þann kost og ókost, að
þau gjöra menn fátæka meðan þeir lifa, en ríka eptir
dauðann.
* * ■*■
Eitt sinn kom Hjálmar i Bólu úr kaupstað og teymdi
reiðingshest klyfjalausan, af þvi kaupmenn vildu ekki lána
honum matbjörg vegna skulda. A leiðinni mætir honum
sveitungi hans, sem segir: >Létt er á klárnum þínumnúna,
Hjálmar minn«.
»Nei«, segir Hjálmar, »það eru drápsklyfjar! loforð
öðrumegin, en svik hinu megin«.
■**■*•
Jóh. Aner, prófessor i Yínarborg, var orðlagður fyrirhjá-
rænuskap og mismæli. Meðal annars hafði hann sagt í
fyrirlestrum sinum. »Alexander fæddist einu sinni þegar
(69)