Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Blaðsíða 77

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Blaðsíða 77
kostnaðurinn var ekki orðinn mikill á því, nema þetta vanalega, til yfirsetukonunnar og prestsins. En aðmissa hinn drenginn var meiri skaðinn, því hann var kominn til létta, og farinn að grauta í flekk«. ♦ * Embœttismaður í Reykjavik bað hónda i ágústmán., að selja sér lamb til skurðar. Bóndinn tók dauflega í það. Emb-m,: »Þú munt ekki vera farinn að smakka lamba- kjöt enn þá, Bjarni minn, i snmar. Bóndinn: »Nei! öðrn nær, það er ekki aðrir en em- bcettismennirnir og helvisk tóan, sem lifaaf unglamhakjöti í ágústmánuði«. •*•*•* Hryssa datt á einstig i snarbröttum mel, og um leið mað- ur 8á, er á sat; hæði ultu þau ofan á grund, svo ýmist hann eða hún var ofan á Þegar hún stóð upp aptur varð honum ekki annað að orði en þetta: »aS'kyldimerinhafa meitt sig«. ■*■*■* Tengdafaðirinn: Það er sá munur á guði almáttugum og honum tengdasyni mínum, að annar gjörir alt afengu, en hinn alt að engu. ■*••*■•*■ B. Lífsábyrgðarfélögin iiafa þann kost og ókost, að þau gjöra menn fátæka meðan þeir lifa, en ríka eptir dauðann. * * ■*■ Eitt sinn kom Hjálmar i Bólu úr kaupstað og teymdi reiðingshest klyfjalausan, af þvi kaupmenn vildu ekki lána honum matbjörg vegna skulda. A leiðinni mætir honum sveitungi hans, sem segir: >Létt er á klárnum þínumnúna, Hjálmar minn«. »Nei«, segir Hjálmar, »það eru drápsklyfjar! loforð öðrumegin, en svik hinu megin«. ■**■*• Jóh. Aner, prófessor i Yínarborg, var orðlagður fyrirhjá- rænuskap og mismæli. Meðal annars hafði hann sagt í fyrirlestrum sinum. »Alexander fæddist einu sinni þegar (69)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.