Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Blaðsíða 52
Mai 23. Landlækni dr. J. Jonassen var veitt leyfi til að
bera heiðnrsmerki frá forseta hins frakkneska [ijóðveldis
sem riddara af heiðursfylkingunni.
— 29. Prestaþing í Iivik; sira Jóhann I’orsteinsson prédik-
aði á undan i kirkjunni.
— 30. Lærða skólanutn sagt upp; 20 nemendur útskrifuð-
ust, 10 með L, 8 með II. og 2 með III. eink. (Meðal
þeirra, er útskrifuðust,, var Elinborg Jacobsen, fyrsti
kvenmaður, er tekið hefir próf við lærðan skóla hér á
landi)
(Júni.) 'L'óku 3 stúdentar emhættispróf við prestaskólann,
einn með I., annar með II og þriðji með III. eink. —
Sprakk ketill i bræðsluvél á Onundarfirði; 3 menn urðn
fyrir og hiðu hana af.
Júlí 1. Alþingi sett. Sigurður Jensson, próf. i Flatey, pré-
dikaði á undan i kirkjunni.
—: 5. Sundkensla var byrjuð á Akureyri; kennari Páll
Magnússon
— II. Mótnabátur sökk á Seyðisfirði, »Hrólfur«, með 4
mönnum og kvenmanni Tveir þeirra náðust ásamt
henni; hinir báðir druknuðu.
— 17. Halidór bóndi Jakobsson á Hallfreðarstöðum i Fell-
um druknaði i Jökulsá.
— 23. Olafur Jónsson, unglingspiltur frá Gilsárvöllum í
Borgarfirði eystra, druknaði þar í tjörn.
(Júlí.) Sunnlenzk stúlka, Margrét Finnhogadóttir, varð bráð-
kvödd á Seyðisfirði. — I Ögri í Isafj.sýslu hengdi sig
maður í fjósi.
Ágúst 2. Þjóðminningardagur haldinn i Rvík.
— • 10. Flutningaskipið »Lukkan« (Grránufél.) strandaði vest-
an við Siglufjörð ; mannskaði enginn.
— 15. Skriðuhlaup á Seyðisfirði og viðar á Anstfjörðum
er gjörði skaða á túnum og engjurn, einkum á Ulfsstöð-
um í Loðmundarfirði.
— 25. Vígð ný brú á Blöndu, skamt frá Blönduós. —
Þórður Hjaltason frá Steinsstöðum i Vestmannaeyjum
hrapaði til hana við bjargfuglaveiði.
(44)