Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Blaðsíða 44

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Blaðsíða 44
Herbert Spencer. Herbert Spenter er fæddtir í Derlty á Englandi 27. apr. 1820. Kaöir Iians var kennari og svo hat'Öi einnig afi hans verið og vmsir frændur hans; i kenslu sinni lagöi fa'Ö- ir hans eigi svo tnikla áherzluá aö inuræta lærisveinum sinnm mörg þekkingaratriði eins og á það, aö vekja ábuga þeirra á því sjálfir, aö at'la sér þekkingar og kenna þeimað beita hugsun sjálfra sin. AÖferð þessa hafði hann og við son sinn; foreldrar Herherts höfðu mist öll hörn sin nema hann og hann var einnig veikhygður; ]tað var þvi meðfram tilefni til ]tess, að hann nant mikils sjálfræðis á barnsaldr- inum, og var lionum eigi haldið til náms frekar en hann sjálfur hafði löngun til. I barnaskóia þeini, er hann var í, stóð hann og á baki mörgum jafnöldrum simnn i því, sem læra þurfti utanbókarog leggja á minniö, en hann tók þ im öllum fram í góðri greind og sjálfstæðri hugsun. KaÖb-h tns og föðurbræÖur voru vel mentaðir inenn, og þegar þeir voru saman, ræddu þeir jafnan um ýmisleg alvaileg málefni; var þá Herbert jafnaðarlega við og veitti þvi mikla eftirtekt. Þegar Herbert var barn, hafði faðir hans sakir heilsulas- leika orðið að sleppa stöðu sinni sem skólakennari, en hann kendi þó unglingum heima hjá st’r og geröi fyrir ]tá ýmis- konar eðlisfr.l. og efnafr 1. tilraunir. Herbert var þá jafnan viðstaddur og fylgdi nteö athygli þvi, sem fram fór; auk þessa las hann mikið af allskonar fræðiritum. Poreldrar Herberts höfðit báðir alist ttpp i flokki Methodista, en seinna fekk faðir hans óbeit á klerkavaldi ]ivi, er honum þótti þar vera, og ballaðist þá að trúar- stefnu Kvekara, en móðir hans vildi eigi yfirgefa Methodista- flokkinn; afleiðingin af af þvi var, að á helgttm var ltann með föður sínum við guðsþjónustu bjá Kvekttrum og með móður sinni hjá Metliodistum; getur verið aö þetta hafi gef- ið tilefni til, að triiarskoðanir ltans hafi snemmaorðiðnokk- uð á reiki. Þegar Herbcrt var á 14. ári var lionum komið fyrir til kensltt hjá föðttrbróður sinum i Hinton, er var prestur i («6) _
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.