Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Page 44

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Page 44
Herbert Spencer. Herbert Spenter er fæddtir í Derlty á Englandi 27. apr. 1820. Kaöir Iians var kennari og svo hat'Öi einnig afi hans verið og vmsir frændur hans; i kenslu sinni lagöi fa'Ö- ir hans eigi svo tnikla áherzluá aö inuræta lærisveinum sinnm mörg þekkingaratriði eins og á það, aö vekja ábuga þeirra á því sjálfir, aö at'la sér þekkingar og kenna þeimað beita hugsun sjálfra sin. AÖferð þessa hafði hann og við son sinn; foreldrar Herherts höfðu mist öll hörn sin nema hann og hann var einnig veikhygður; ]tað var þvi meðfram tilefni til ]tess, að hann nant mikils sjálfræðis á barnsaldr- inum, og var lionum eigi haldið til náms frekar en hann sjálfur hafði löngun til. I barnaskóia þeini, er hann var í, stóð hann og á baki mörgum jafnöldrum simnn i því, sem læra þurfti utanbókarog leggja á minniö, en hann tók þ im öllum fram í góðri greind og sjálfstæðri hugsun. KaÖb-h tns og föðurbræÖur voru vel mentaðir inenn, og þegar þeir voru saman, ræddu þeir jafnan um ýmisleg alvaileg málefni; var þá Herbert jafnaðarlega við og veitti þvi mikla eftirtekt. Þegar Herbert var barn, hafði faðir hans sakir heilsulas- leika orðið að sleppa stöðu sinni sem skólakennari, en hann kendi þó unglingum heima hjá st’r og geröi fyrir ]tá ýmis- konar eðlisfr.l. og efnafr 1. tilraunir. Herbert var þá jafnan viðstaddur og fylgdi nteö athygli þvi, sem fram fór; auk þessa las hann mikið af allskonar fræðiritum. Poreldrar Herberts höfðit báðir alist ttpp i flokki Methodista, en seinna fekk faðir hans óbeit á klerkavaldi ]ivi, er honum þótti þar vera, og ballaðist þá að trúar- stefnu Kvekara, en móðir hans vildi eigi yfirgefa Methodista- flokkinn; afleiðingin af af þvi var, að á helgttm var ltann með föður sínum við guðsþjónustu bjá Kvekttrum og með móður sinni hjá Metliodistum; getur verið aö þetta hafi gef- ið tilefni til, að triiarskoðanir ltans hafi snemmaorðiðnokk- uð á reiki. Þegar Herbcrt var á 14. ári var lionum komið fyrir til kensltt hjá föðttrbróður sinum i Hinton, er var prestur i («6) _

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.