Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Blaðsíða 80

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Blaðsíða 80
»Lengi ertu nógu vitlaus«, sagði lagsmaður hans, sem lika var fulluri. Þér var nær að óska staurnum þangað, sem þú þarft ekki að reka þig d hann aftur«. *■*••*■ Tveir menn komu fullir úr veizlu í glaða tunglsljósi að áliðinni nóttu, og voru að þrátta um, hvort það væri sólin eða tunglið, sem skini á loftinu; mætti þeim þá þreyfandi fullur karl, sem þeir vilja láta skera úr þrætunni og segja honum, að láta sig nú fá að vita, hvort það sé tunglið eða sólin, sem sé uppi á himninum. »Það get ég ekki«, segir karlinn, ég er alveg ókunnug- ur hérna i sveitinni«. * * * Goethe lýsir letinni svo, »að letingjanum verði ekki að gagni þó steikt gæs fljúgi í munn hans, því hann nenni ekki að skera hana í hita svo hann geti tuggið hana. Þorsteinn Danielsson á Skipalóni komst þó lengra að lýsa letinni, og líklega svo langt, að ekki verður lengra komist. »Hvað eegirðu i fréttum karlinn minn«, sagði Þorsteinn við sveitunga sinn, sem kom á blaðið. »Ekki nema hann Jón landseti þinn á N. N. dó í nótt«, svaraði komumaður. »Nú, er hann dáinn«, segir Þorsteinn. »Já, hann var lenqi latur, hann hefir ekki nent að anda lengur«. Tr. G. Fáein orð um myndirnai'. Að framan eru 3 myndir, sem ég býst við að mönnum þyki gaman að sjá. Þær sýna hvernig isalögin, sem hafa svo mikla verkun á veðurlagið, hafa hagað sérmilliíslands og Grænlands 3 mán. af árinu 1896. I apríl þekur hann allt hafið frá Græniandi, fast að norðurströnd Islands, en i ágústmán. er hann farinn að færast frá landinu, og minka milli Spitsbergen og Grænlands. Myndirnar eru svo áreiðanlegar, sem frekast er hægt að fá frá svo norðlægum höfum, þær eru teknar eftir mynd- um, sem veðurfræðafélagið í Khöfn hefir samið með hjálp margra skipstjóra, sem um þessar mundir voru við selveið- ar í þessum norðurhöfum. Tr. G.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.