Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Blaðsíða 76

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Blaðsíða 76
leggja til hendurnar — vinmikraftinn, og svo eiga báðir að haga félagsskapnum svo, að liklegt sé i hverju meðal afla- ári, að háðir partar hafi líkan ágóða. En það verður auð- veldast með því fyrirkomulagi, að allir hafi tiltölulegan hlut af þvi, sem aflast á skipið, t. d. að skipseigandi legg- ur til skip sitt með öllum útbúnaði og fæði allra skipverja, en skipverjar vinnu sina. Kaup skipstjóra, stýrimanns og matsveins sé tekið af óskiftu, eftir prósentutali af því, sem afiast á skipið, en svo eigi skipseigendur og hásetar sinn belminginn hvr, en svo skiftist aftur hlutur háseta milli þeirra, eftir því sem hver þeirra dregur af fiski; á þann hátt nýtur hver verka sinna. Skrítlur. Flökkukarl á Norðurlandi hét Styrbjörn: hann sagði oft sögur frá ungdæmi sínu. Meðal annars var þessi saga: »Einu sinni rak hval á fjörur föður mins, mjög ókenni- legan, svo faðir minn var i efa um, hvort hvalurinn væri ekki eitraður. þó lét hann skera spikbita af hvalnum til að flytja heim og sjóða. Þegar tekið var upp úr pottinum, söfnuðust þar að, eins og gerðist í Jjann tíma, hundar og heimafólk. Sagði þá faðir minn við mig: »Fttu, Styr- björn, hvalinn, engan má ég hundinn missa«. Tók ég þá hvalinn og át; bragðið var gott og svangur var ég. »Hvernig er hvalurinn, Styrbjörn?« spurði faðir minn, en ég var þá svo heimskur að svara:« »0, bezti hvalur, truð minn«. fAldrei fékk ég að smakka þann hval aftur og var t'g þó oft svangur«. *•*•■*■ Embœttismaðurínn: »Hvað er tíðinda úr sveitinni núna, Hrólfur minn?« Hrólfur: »0 — það er nú litið nema þetta faraldur i örnunum. Ernb.rn »Eru mikil brögð að því?« llrólfur: »Þau eru nú farin tvö hjá mér« Emibm: »Það var sorgiegt fyrir þig. Hrólfur: »0 æja — það var fyrir sig um yngra harnið;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.