Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Page 76

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Page 76
leggja til hendurnar — vinmikraftinn, og svo eiga báðir að haga félagsskapnum svo, að liklegt sé i hverju meðal afla- ári, að háðir partar hafi líkan ágóða. En það verður auð- veldast með því fyrirkomulagi, að allir hafi tiltölulegan hlut af þvi, sem aflast á skipið, t. d. að skipseigandi legg- ur til skip sitt með öllum útbúnaði og fæði allra skipverja, en skipverjar vinnu sina. Kaup skipstjóra, stýrimanns og matsveins sé tekið af óskiftu, eftir prósentutali af því, sem afiast á skipið, en svo eigi skipseigendur og hásetar sinn belminginn hvr, en svo skiftist aftur hlutur háseta milli þeirra, eftir því sem hver þeirra dregur af fiski; á þann hátt nýtur hver verka sinna. Skrítlur. Flökkukarl á Norðurlandi hét Styrbjörn: hann sagði oft sögur frá ungdæmi sínu. Meðal annars var þessi saga: »Einu sinni rak hval á fjörur föður mins, mjög ókenni- legan, svo faðir minn var i efa um, hvort hvalurinn væri ekki eitraður. þó lét hann skera spikbita af hvalnum til að flytja heim og sjóða. Þegar tekið var upp úr pottinum, söfnuðust þar að, eins og gerðist í Jjann tíma, hundar og heimafólk. Sagði þá faðir minn við mig: »Fttu, Styr- björn, hvalinn, engan má ég hundinn missa«. Tók ég þá hvalinn og át; bragðið var gott og svangur var ég. »Hvernig er hvalurinn, Styrbjörn?« spurði faðir minn, en ég var þá svo heimskur að svara:« »0, bezti hvalur, truð minn«. fAldrei fékk ég að smakka þann hval aftur og var t'g þó oft svangur«. *•*•■*■ Embœttismaðurínn: »Hvað er tíðinda úr sveitinni núna, Hrólfur minn?« Hrólfur: »0 — það er nú litið nema þetta faraldur i örnunum. Ernb.rn »Eru mikil brögð að því?« llrólfur: »Þau eru nú farin tvö hjá mér« Emibm: »Það var sorgiegt fyrir þig. Hrólfur: »0 æja — það var fyrir sig um yngra harnið;

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.