Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Blaðsíða 33
Charles Darwin.
NáttúrtifræðÍDgnrinn Charles Eohert Darwin var fæddnr
í Shrewsbury á Englandi á stað ]>eim er Mount nefnist á
hökkurn Severnfljóts 12. febr. 1809. Faðir hans Robert
AVaring Darwin var duglegur læknir. Svo hafði og verið at'i
hans. Má rekja fiiðurætt hans upp að byrjun 16. aldar, og
voru þeir forfeður hans velefnaðir aðalsbændur í Lincoln-
skiri. Móðir Charles Darwins hét Súsanna, dóttir Josva
Wedgwood leirkerasmiðs. Er jiað ef til vill hinn
sami maður, er gjörði flestar tilraunir með eldmælinn við
leirkerabrennsluna. *). Ymsir af föðurfrændum Darwins
voru hneigðir fyrir náttúrufræði, enda kom sama tilhneiging
fram hjá honum þegar á æskuskeiði; ltann er varla fyr
kominn á legg, en hann tekur að safna öllmn þeim smá-
dýrum, plöntnm og steinum, er hann koinst ltöndum yfir.
Móðir sína rnisti liann 8 vetra gamall, og kveður hann
svo að orði, að hann hafi ekki mnnað annað eftir henni
en banalegu hennar, svörtu flossilkikápunni hennar og
skringilega saumaborðinu Satna árið var hann settur i
skóla i Shrewsbury, og var hann þar eitt ár. Arið eftir
fluttist liann í latinuskóla á sama stað, og dvaldi þar við
nám um sjö ár. Var þar kent lítið annað en gríska og
latina og lét Dartvin námið illa og hafðí hugann á öllu
öðru, og má ráða ]>að af orðum föður hans: »Þú skeytir
um ekkert nema veiðar, hunda og rottuveiðar, og þú verður
sjálfnm þér til skammar og öllum skyldmennum þinum«.
En þó Darwin léti klassiska námið ekki sem hezt, varliann
engan veginn iðjnlaus. Dví bæði, iærði hann flatarmáls-
fræði utan skóla og ýmislegt annað, eða hann las leikrit
Shakespears og önnur hin merkustu skáldskaparrit á enska
tungu. A efri árum sínum misti hann þó alla tilfinningu
fyrir skáldskap, og yfir höfuð alla fegurðartilfinningu, og
1) Sbr. Eðlisfræði Fisehers : bls. 246.
(25)