Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Blaðsíða 67
til fraiufara; hún hvetnr menn til að leita þess sem er full-
komnara, og til þess að finna nýjar hugmyndir. Sá sem er
ánægður með sig og ástandlð kringum hann, hann finnur
enga köllun hjá sér til að 1 eita eftir öðru, sem er hetra.
* * •*•
Sá sem ætlarsér að komast hátt i heiminum, verður að
hafa stórt hjarta eða þó heldur vera hjartalaus.
•*• *
Yinnan,
helvíti.
tilheyrir jörðunni, hænin himninum, yðjuleysið
Þegar glæður eru i kolunum, þá hrennir þú þig á þeim,
ef þú snertir á þeim, en þegar þau eru köld orðin, þá,
verða hendur þinar svartar. Þess vegna skaltu forðast
vondan félagsskap, því þó þú ekki brennir þig, er hætt
við að þú svertir þig.
■*•*■*•
Kærleikurinn er oft líkur grautnum; fyrstu skeiðarnar
eru of heitar, en siðustu skeiðarnar of kaldar.
■*•■*■*
Kærleikur, sem að eins byggist á fríðleik, verður oft
skammlifur.
Tr. G.
Skýrsla yfir afla á færeyisk þilskip 1897.
Fiskað við 00 _ P6,
Skipa tal r"Ö 'rr J* 3í '~n fc Island skpd. Samtals skpd. 75 i—i 75 p-, K> -x <D r/> ■íá ^ 2»^ - > Tala skip’ Utgj. tín vikur
Skip liskaminna
©n 200 skpd. 7 414 857 1271 182 115 13 26
200-250 — 8 463 1321 1784 223 141 14 26
250-300 — 17 1280 3405 4685 275 174 13 2 n1/*
300—350 — 12 llOö 2704 3807 317 200 14 27
350—400 — 12 1369 3128 4497 375 237 16 27
, yfir 400 — 1 65 370 435 » 343 15 26
Oákveðið hvar
fiska 4 » » 808 202 » 12 »
Kiska stuttan
tima 4 » 206 » » »
66 4790 12,231 18,035 » » » »
(09)