Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Blaðsíða 79

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Blaðsíða 79
sagði eitt sinn i stólnurn: »Það er til þrenns konar dramb-. 1. Af œttgöfgi, — af því geta nókkrir yðar stært sig. — 2. Af auðcefum — en fdir eru þeir hér..— 3. Af mannkostum — en engir þeirra eru hér«. — * * * Presturinn: »Hvar ætlarðu að leita þér trausts í bág- indum þinum, drengnr minn; t. d. ef þn mistir báð'a foreldra þína, eða þig brysti lífsviðurværi ?« Drengurinn: »Hjá fátœkrastjórninni«. * * * Konan: »Þetta er óþolandi hiti; flugurnar ætla að æra niigt. Maðurinn: »Ég er þó biíinn að drepa yfir hundrað i morguni. Konan: »Þarna er eptir ]>ér að lýsa ! Þú hefir drepið flugurnar, sem ekki bitn mig, en lætur þær lifa, semeruað kvelja mig«. * * * Fjórir menn komu inn i veitingahús á Ungverjalandi. Þjóðverjinn: »Tókuö ]>ið eftir fallegu silfurkrossmynd- inni, sem stóð í herberginu. sem við sátnm í áðan?« Magyarinn: »ííei! Þvi var miður, við hefðum þáget- að stungið henni á okkur«. Slóvakinn: »Eg sá hana, hún er hérna í vasa min- um «. Czeekinn: »Yið skulum vitna, að þú hafir átt myndina lengi, ef þú vilt gefa okkur part í henni«. ■*■•*■* Maður sagði við stúlku, sem honum leizt vel á, og hafði sýnt ýms kærléikshót, en þótti hún stirðlynd og stygg við sig. »Ef sumir væru við suma eins og sumir eru við- suma, þá væru sumir. betri við suma, en sumir eru við' surna. * * * »Eg .vildi að bölv, staurinn sá arna væri kominn í viti« sagði drykkjurúturinn, þegar hann rak sig á staurinn og; meiddi sig. (71)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.