Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Page 79

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Page 79
sagði eitt sinn i stólnurn: »Það er til þrenns konar dramb-. 1. Af œttgöfgi, — af því geta nókkrir yðar stært sig. — 2. Af auðcefum — en fdir eru þeir hér..— 3. Af mannkostum — en engir þeirra eru hér«. — * * * Presturinn: »Hvar ætlarðu að leita þér trausts í bág- indum þinum, drengnr minn; t. d. ef þn mistir báð'a foreldra þína, eða þig brysti lífsviðurværi ?« Drengurinn: »Hjá fátœkrastjórninni«. * * * Konan: »Þetta er óþolandi hiti; flugurnar ætla að æra niigt. Maðurinn: »Ég er þó biíinn að drepa yfir hundrað i morguni. Konan: »Þarna er eptir ]>ér að lýsa ! Þú hefir drepið flugurnar, sem ekki bitn mig, en lætur þær lifa, semeruað kvelja mig«. * * * Fjórir menn komu inn i veitingahús á Ungverjalandi. Þjóðverjinn: »Tókuö ]>ið eftir fallegu silfurkrossmynd- inni, sem stóð í herberginu. sem við sátnm í áðan?« Magyarinn: »ííei! Þvi var miður, við hefðum þáget- að stungið henni á okkur«. Slóvakinn: »Eg sá hana, hún er hérna í vasa min- um «. Czeekinn: »Yið skulum vitna, að þú hafir átt myndina lengi, ef þú vilt gefa okkur part í henni«. ■*■•*■* Maður sagði við stúlku, sem honum leizt vel á, og hafði sýnt ýms kærléikshót, en þótti hún stirðlynd og stygg við sig. »Ef sumir væru við suma eins og sumir eru við- suma, þá væru sumir. betri við suma, en sumir eru við' surna. * * * »Eg .vildi að bölv, staurinn sá arna væri kominn í viti« sagði drykkjurúturinn, þegar hann rak sig á staurinn og; meiddi sig. (71)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.