Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Blaðsíða 39

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Blaðsíða 39
lii'r uni bil alt jafnt til lista lagt. Sagt er, aí5 það íiafi aðeins verið tilviljun sem gjörði bann að visindamanni, og hefði hann byrjað að taka þátt i stjórnmálnm á unga aldri, hefði hann verið sjálfkjörinn foringi. En margskiftar mein- ingar um, hvað hafi ráðið mestn i gáfnm hans: visinda- maðurinn, beimspekingurinn eða stjórnfræðingurinn, og því er jafnvel haldið fram, að þrátt fyrir alt ]»að, sem hann liefir unnið fyrir visindin, sé vafasamt, hvort ])að hafi ekki verið skaði fyrir mannfélagið, að hann hefði ekki starfað að stjórnmálum, því ]>ar hefði einmitt verið rétta hillan hans, því skvnsemin hans hafi verið svo Ijós, dugnaðurinn mikill viljinn þrautseigur og réttlætistilfinningin ósveigjanleg, að þar hefði liann hlotið að verða meðborgurum sinum til ómetanlegrar blessunar. Það er með öðrum orðum : Huxley var gáfusnillingur, en kjarklyndið og mannkostirnir stóðu þó á enn bærra stigi en gáfurnar. Huxley var sann nefndur andlegur bardagamaður. Þeg- ar hann barðist fyrir skoðunum sinum eða annara, eða ]>egar bann barðist móti þvi er honum virtist veilt og rangt, þá var bann fyrst i essinu sínu. Hann hataði lygi, ranglæti og vesalmensku, og barðist gegn þeim með ölinm andans krafti sínum. Það þykir enginn efi á þvi, að hann mundi hafaliðið pislardauða fyrir skoðanir sinar, hefði hann lifað fyr á öldum, eða staðið við hlið Luthers, hefði hann verið uppi á siðbótartimanum. Hann liefði heldur látið hrenna sig eða hjólbrjóta en að þegja yfir sann- leikanum eða standa rólegnr hjá, þar sem ranglæti var framið. Jafnvel þó Huxley væri framar flestum öðrum að heil- brigðri skynsemi, sem er eitt af höfuðeinkennum Knglend- inga, varð honum einu sinni á, að láta ímyndunaraflið leiða sig nokkuð langt. Hélt hann sig hafa fundið frum- dýr það, er alt lif á jörðunni væri sprottið af, og var það nefnt Hathybius, en þetta reyndist þá aðeins að verar slim er myndast þegar vinanda er helt i sjó. En til merkis nm álitið á Huxley má geta þess að hann stóð jafn eptir sem áður. (31)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.