Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Page 62

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Page 62
Apríl 19. Mastrapas, grískur ofursti, bíður ósigur við Gritzo- vali. — 20. Tyrkir nálgast Turnavo. Griski flotinn skýtur á Prevesa. — Grikkir halda undan til Larissa. Rieciotti Garibaldi hershöfðingi kemur til Aþenu. Grikkir sigraðir í Pentepigade-skarði í Epirus undir forustu Koumodoro ofursta eftir 12 stunda bardaga. — 24. Grikkir flýja í óðafári frá Larissa til Farsala. — 25. Grisk flotadeild ræðst á Nicopolis. Tyrkir taka Larissa. —- 26. Tyrkir taka Volo — 28 Georgios konungur vikur Delyannis iir forsæti ráða- neytisins, og tekur Rallií hans stað. Tyrkir taka Zarkos. Plotaforingjar stórveldanna við Krít kveða sig hafa tek- ið eyna i vernd sina. — 30. Tyrkir láta undan siga eftir 12 stunda orustu við Velestino. Maí 5. Tyrkir ráðast aft.ur á Velestino. — 6. Tyrkir taka Farsala. — 7. Tyrkir vinna Velestino. — 8. Tyrkir taka Volo. — 9. Grikkjaher kvaddur heim frá Krit. — 11. Stórveldin ieita um sættir milli Grikkja og Tyrkja. — 14 Hörð orusta nánægt Gribovo. — 17. Harður bardagi hjá Homoko. — 20. Samþykt. 17 daga vopnahlé milli Grikkjaog Tyrkja. Júní 3. Stórveldin og Tyrkir verða ásátt um frumatriði friðarsáttmála með Grikkjum og Tyrkjum. Vopnahlé samþykt unz friður sé fullger. Látnir merkismenn. Aumale, hertogi (Henri Eugéne Philippe, hertogi af Aumale),sonur LúðvíksFilipps Frakkakonungs,(74 ára), dó ’/s.. Blondin (Jean Francois Gravelé), heimsfrægasti fim- leiksmaður — gekk á streng yfir Niagara — (73), 22/s nær Lundúnum. (54)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.