Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Blaðsíða 48
Apríl 27. Jón Gestur Jónsson, barnakennari á Vatnsleysu-
strönd, hengdi sig.
— S. d. Bæringur Guðmundsson og Óiaf'ur Torfason,
bændur frá Alfsstöðum í Grunnavík, urðu úti á Skor-
arheiði milli Hrafns- og Furufjarðar.
I þ. m. Jón Ivarssonar frá Kveingrjóti í Dölum, fórst nið-
ur um ís á Ieið frá Skarðstöð.
Apríl 1. Jón nokkur Þorsteinsson frá Brimnesi í Reiðar-
firði, hvarf i kindaleit, er ætlað að hann hafi farist of-
an um ís á á, sem leið hans lá yfir.
— 2. Bátur með 6 mönnum fórst í Ólafsvík.
— 11. Druknuðu 10 menn í róðri frá Miðnesi,
—• 18. „Addirie“, enskur hotnvórpungur, strandaði við
Hrafnabjörg í Hafnahrepp.
— 18. Brann húsið „Glasglo\v“ í Rvík, ásamt Vigfúsar-
koti og prenlsmiðjuhúsi úr timbri, litlu var hjargað;
margt manna, sem bjó í húsinu komst alt með naum-
indum út; ung námsstúlka, Helga Sigurðardóttir, hjarg-
aði karlægri konu úttræðri úr eldinum.
— 30. Eyðaskóla sagt upp, 7 nemendur tóku burtfarar-
próf, 5 með I„ 2 með II. einkunn
Mai 3. Vígð hin nýja kirkja á Vopnafirði.
— 8. Burtfararpróf við gagnfræðaskólann í Norðurlandi.
13 útskrifaðir: 9 með I., 2 með II., 3 með III. einkunn.
— 28. Sást reykjarmökkur á Seyðisfirði og vottur
fyrir öskufalli í suður frá Kverkfj öllum, í Alfta-
veri sást mökkurinn og síðar frá Mývatni, hera yfir
Trölladyngjur.
Júni 2.-6. Alþingiskosningar. Fyrir N.-Múlas. og Seyð-
isfj.kaupst. Jóhannes sýslum. Jóhannesson með (182
atkv.) og Einar prestur Þórðarson á Hofteigi (112). —
S.-Múlas. Guttormur bóndi Vigfússon (120) og Olafur
læknir Thorlacius (128). — A.-Skaptaf. Þorgrímur hér-
aðsl. Þórðarson (58). — V.-Skaptaf.s. Guðlaugur sýslum.
Guðmundsson (36). — Vestm.eyjas. Jón Magnússon
landritari (34). — Rangárv.s. Eggert prestur Púls-
son (240), og Magnús landsh. Stephensen (228). —