Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Blaðsíða 53

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Blaðsíða 53
Marz 2. Tilskipun um lðggœzlu við fiskiveiðar fyrir utan landhelgi Islands. — 20. Leiðarvísxr fyrir skrásetning fiskiskipa (Llx.). — 28. Auglýsing um samning milli txans hátignar kon- ungs í Danmörku og Bretlands konungs, um fiski- veiðar utan landhelgi Islands. Apr. 17. Samþykt um kynhætur hrossa fyrir Húnavatns. sýslu austan Blöndu (Amtm.). — 20. Samþ. um kynb. hesta í V.-Barðstr.sýslu (Amtm.). — 21. Reglugjörð um breyt. á reglugjörð fyrir veðdeild landsb. (Ráðgj.). Maí 14-. Reglugjörð handa sóttvarnarnefndum (Lh.). — 22. Boðskapur konungs, um setning alþingis. Júní 10. Staðfesting kgs., á skipulagsskrá fyrir „styrktar- sjóð“ Hjálmars kaupm. Jónss., dagsettri 14/9 1903. — s. d. Reglugj. fyrir búnaðarskólann á Hólum (Amtm.). — 15. Reglur um sótthreinsun á skipum (Lh.). — 26. Staðfesting kgs. á skipulagsskrá fyrir styrktar- sjóð ekkna og barna Seyðfirðinga, dags. 16/4 1901. Ag. 5. Reglugj. fyrir búnaðarskólann á Eyðum (Lh.). — 28. Lög um bæjarstjórn á Isaf. — alm. dómsmálaaug- lýsingar, — Um Brúarkirkju í Hofteigsprestakalli. Sept. 7. Byggingarsamþykkt fyrir Reykjavík (Lh.). Okt. 3. Stjórnarskipunarlög, um breyting á stjórnarskrá, um hin sérstaklegu málefni Islands 5. jan. 1874. — Lög um aðra skipun á æðstix umboðsstjórn íslands. — Lög um kosningar til alþingis- — Lög um kosningu ,fjög- urra nýrra þingmanna. — Lög um viðauka um hag- fræðisskýrslur. — Lög um skiftingu á Kjósar- og Gull- bringusýslu í tvö sýslufél. — Lög um eftirlit með þilskip. — Auglýsing um breyt. á skjaldarmerki Isl. (Ráðgj.). Nóvember 10. Lög um gagnfræðaskóla á Aknreyri. — Lög um leynilegar kosningar og hlutfallskosningar. — Lög um lífsábyrgð fyrir sjómenn. — 13. Lög um" útrýming fjárkláðans. — Lög um vöru- merki. — Löu um friðun hvala. — Lög um útflutnings- (47)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.