Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Blaðsíða 55
Júní 11. Prestask. kand., Jóni Þorvaldsssyni, veittur Stað-
ur á Reykjanesi vígður (12/7).
September. 7. Prestask. kand. Lárusi Scheving Halldórs-
syni, veittur Breiðibólsstaður á Skógarstr. (v. 20/9.).
— 20. Prestask. kand. Jón N. Jóhannesson, vígður að’
stoðarprestur að Kolfreyjustað.
— 26. Kristni presti Daníelssyni á Söndumí Dýraf. veitt
Utskálar.
Nóvember 23. Einari presti Pálss., að Hálsi í Fnjóskadal,
veittur Gaulverjabœr.
Desember 24. Gísla Kjartanssyni, presti í Mýrdalsþingum,
veitt lausn frá embætti.
d. Aðrar erabættiivcitingar.
Marz 19 Andrési Félsteð, settum lækni, veitt Þingeyar-
læknis hérað.
Maí. 2. Jón Helgason, vitavörður við Skagavitann, skipað-
ur vitavörður við Reykjanesvitann.
— 16. Jóhann verzlunarstj. Vigfússon á Akureyri, viður-
kendur ræðismaður fyrir hið Argentýska lýðveldi.
Jiili 28. ísak Sigurðss. veitt vitav.staðan við Skagavitann.
Septbr. 11. Cand med. Magniis S^æbjörnsson, skipaður
héraðslæknir í Flateyjarhéraði.
— 16. Læknask. kand. Þórður Pálsson, skipaður héraðsl. f.
Axarfj.héraði. — Settur til að þjónti Þistilíj.héraði.
Desbr. 4. Þórði Edilonss., héraðsl. í Kjósarhéraði, veitt
lausn frá embætti.
— 22. Sami maður settur héraðslæknir í Kjósarhéraði
e. Manualát. 1%
Jannar 5. Sigurður bóndi Guðmundsson á Svelgsá í Helga-
t'ellssveit, fæddur í júlí 1835.
— 6. Þorbjörg Sveinsdóttir, mesta merkiskona og yfir-
setukona í Rvík, hálf áttræð.
— 10. Magnús b. Þorvarðss. á Miðhús. í Garði, bálfsjötug..
— 11. Sigurbjörg Einarsd. á Akureyri, ekkja Erlendar
bókb. Ólafssonar, fyrr í Kaupángi (f. 21/5 1819).
(49)