Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Blaðsíða 25

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Blaðsíða 25
Tungl jarðarinnar gengur á 27 dögum og 8 stundum í kringi um jörðina; meðalfjarlægð þess frá jörðunni er 51800 mílur; þrer- - mál þess er 469 mílur. 2 tungl fyigja Jtlars, 5 Júpiter. 8 Sa- túrnusi, 4 Uinniísf og að minnsta kosti 1 Neptúnusi. I kring- um Satúrnus liggur auk þess fyrir innan hið innsta af tjeðum tunglum hringur, sem iíklega er saman settur af fjölda af smá- tunglum. 3) Smástirni (Asteroides). Millum Mars og Júpíters er til sægur af smáplánetum (Planetoides eða Asteroides). þær sjást ekki með berum augum. þær eru veiflestar ekki nema fáeinar mílur að þvermáli. Tala þeirra, sem uppgötvaðar voru við árslokin 1903, var 512; meðal- fjarlægð þeirra frá s<51u er millum 39 og 85 milj. mílna, og um- ferðartími þeirra kringum sólina millum 3 og 9 ár. Af þessum 512 smáplánetum er þ<5 ein, Eros, sem var uppgötvuð 1898, | nokkru nær sólu en Mars; meðalfjarlægð hennar frá sólunni er 29 milj. mílna og umferðartími hennar kringum sólina l8/4 ár. I Sjerhver af þessum smáplánetum er táknuð með númeri og oftast einnig með sjerstöku nafni. í viðbót við nöfn þau, sem til- færð voru í almanökum fyrri ára, 1901-—1904, eru þessi ný nöfn: 357 Ninína. 359 Georgía. 368 Haidea. 383 Janína. 395 Delía. 396 Aeólía. 458 Hercynía. 491 Carína. 4) Halastjörnur. Af hinurn rásbundnu halastjörnum eru 18 kunnar; þær hafa verið taldar í almanökum fyrri ára, 1901—1903. Ein þeirra, halastjarna Brooks’ sást aptur á árinu 1903. Auk þess sáust 1903 íjórar njjar halastjörnur, og mátti vel sjá eina þeirra um sumarið með berum augum, þar sem næturnar voru ekki of bjartar. í sambandi við halastjörnur standa stjörnuhröp. ])au sjást á liverri heiðskírri nótt. En á vissum nót'tum á árinu eru meiri brögð að þeim en venjulega. Siíkar nætur eru: næturnar kringum 22. Apríl, næturnar kringum 10. Agúst, næturnar um miðjan Nó- vember og stundum einnig næturnar kringum 27, Nóvember. r ------------- Næsta ár, 1906, ber páskana upp á 15. Apríl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.