Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Side 25

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Side 25
Tungl jarðarinnar gengur á 27 dögum og 8 stundum í kringi um jörðina; meðalfjarlægð þess frá jörðunni er 51800 mílur; þrer- - mál þess er 469 mílur. 2 tungl fyigja Jtlars, 5 Júpiter. 8 Sa- túrnusi, 4 Uinniísf og að minnsta kosti 1 Neptúnusi. I kring- um Satúrnus liggur auk þess fyrir innan hið innsta af tjeðum tunglum hringur, sem iíklega er saman settur af fjölda af smá- tunglum. 3) Smástirni (Asteroides). Millum Mars og Júpíters er til sægur af smáplánetum (Planetoides eða Asteroides). þær sjást ekki með berum augum. þær eru veiflestar ekki nema fáeinar mílur að þvermáli. Tala þeirra, sem uppgötvaðar voru við árslokin 1903, var 512; meðal- fjarlægð þeirra frá s<51u er millum 39 og 85 milj. mílna, og um- ferðartími þeirra kringum sólina millum 3 og 9 ár. Af þessum 512 smáplánetum er þ<5 ein, Eros, sem var uppgötvuð 1898, | nokkru nær sólu en Mars; meðalfjarlægð hennar frá sólunni er 29 milj. mílna og umferðartími hennar kringum sólina l8/4 ár. I Sjerhver af þessum smáplánetum er táknuð með númeri og oftast einnig með sjerstöku nafni. í viðbót við nöfn þau, sem til- færð voru í almanökum fyrri ára, 1901-—1904, eru þessi ný nöfn: 357 Ninína. 359 Georgía. 368 Haidea. 383 Janína. 395 Delía. 396 Aeólía. 458 Hercynía. 491 Carína. 4) Halastjörnur. Af hinurn rásbundnu halastjörnum eru 18 kunnar; þær hafa verið taldar í almanökum fyrri ára, 1901—1903. Ein þeirra, halastjarna Brooks’ sást aptur á árinu 1903. Auk þess sáust 1903 íjórar njjar halastjörnur, og mátti vel sjá eina þeirra um sumarið með berum augum, þar sem næturnar voru ekki of bjartar. í sambandi við halastjörnur standa stjörnuhröp. ])au sjást á liverri heiðskírri nótt. En á vissum nót'tum á árinu eru meiri brögð að þeim en venjulega. Siíkar nætur eru: næturnar kringum 22. Apríl, næturnar kringum 10. Agúst, næturnar um miðjan Nó- vember og stundum einnig næturnar kringum 27, Nóvember. r ------------- Næsta ár, 1906, ber páskana upp á 15. Apríl.

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.