Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Síða 84

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Síða 84
Fiskveiðar. Undanfarin ár hefur litið svo út, að fiskigöngur til suðurlandsins komi austan að landinu nálægt Ingólfshöfða og t'ari svo í þjettuin torfum á hraðri göngu suður og vestur með landinu fyrir Reykjanes og svo inn á Faxaflóa. Nokkur ár undanfarið hafa þilskipin við Faxaflóa fyrst fundið nýar fiskigöngur austan við Dyrhóla, og fám dögum siðar hefur svo fiskurinn verið kominn nálægt Vestmannaeyjum og í Eyrarbakkaflóa. En þetta ár lít- ur út fyrir, að fiskurinn hafi komið sunnan og vestan úr hafi. Þau skip,sem fyrst fóru út, og reyndu á sínum vana- legu stöðvum austur frá, fengu lítin afla, en skip þau, sem fóru fám diigum síðar, og byrjuðu að fiska á svo nefndu Selvogsgrunni. það er stórt grunn, sem liggur milli Vest- mannaeyja og Selvogs eða Reykjaness, fengu jafnskjótt ólman þorsk, eins ofarlega í sjó, sem neðar. Um tíma láu þar núlægt 40 ísl. þilskip og nálægt 60 frönsk fiski- skip, öll fengu þau þar ágætan afla, slík ógrynni var þá þar af stórum þorski. Eftir lítin tíma dreifðist svo þessi mikia fiski torfa austur að Vestm.eyum og vestur fyrir Reykjanes inn ú Faxaflóa, kom þá nokkurt fiskhlaup í Garðsjó. en noíaðist lítið vegna storma. — Eftirfarandi skýrsla yfir vetrarvertíðar afla, sem reikn- ast frá 1. marz til 14. mai, næstliðin 6 ár sýnir, að afli á þilskip var þetta ár í bezta lagi, þó má geta þess, að firri ávin voru mörg skipin smá, svo þeim varð oft að hlifa fyrir stormum og stórsjó austan Reykjaness, en nú eru öll fiskiskipin kúttara byggð frá 70 —90 smálestir að stærð og vel útbúin.— Reykjavík Seltjarnarnes % *eö Cl* C d 72 « ^ *© .fcr S -2 ® 1898131 [439,500 14.000 1899 30 304,000 10,000 1900 34 488,500 14,300 1901148 623,000 13,000 1902 37679,000 18,300 1903 40 638,300 16,000 1904 30 619.000 20,600 (fi ’a •íð c- — m % 3 s * " lb98 5 62,000 12,400 1899 5 82.000 16,400 1900 7 111,000 15,850 1901 7 127,000 18,150 1902 6 120,000 20,000 1903 7 129,000 18,4-00 1904 9 192,500 21,400 (78)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.