Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Blaðsíða 40

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Blaðsíða 40
■( Höffding hefur átt miklum vísindalegum veg að fagna -og er hann nú að verða nafnkunnur um allan heim, enda má hann teljast einna fremstur í flokki þeirra heimspek- inga, er nú lifa. A siðfrœðingafundi Þjóðverja í Sviss 1896 var hann gerður að heiðursforseta þeirra og hjelt höfuðræðuna. Skotar gerðu hann að heiðursdoktor í lðgum fy.rir siðfræðina 1897. Frakkar sýndu honum í fyrra þanu veg, er þeir sýna útlendingum mestan, að þeir gerðu hann að heiðursfjelaga vísindafjelagsins (Membre de l’Institut). I fyrra gegndi hann og með mikilli rausn rektorstign háskólans. Og nú er hann einn hinna fáu útvöldu meðal Evrópumanna, er Ameríkumenn hafa beðið að koma á allsherjar vísindafund til sín t haust. Hóffding Tar sextugur í fyrra um þetta leyti og voru honum þá sýnd mörg vináttu- og virðmgarmerki bæði utan lands og innan, þó að Islendingar gleymdu honum. Hann er enn í fnllu fjöri og síungur í anda og má því enn vænta hins mesta af þessu mikla andans valmenni. Berlín 11. marz 1904 Ágúst Bjarnason. Dalgas. Seint á 18. öld, þegar hag vor Islendinga var eiuna verst komið, lá það við að farið væri að flytja Islendinga suður á Jótlandsheiðar. Sem betur fór varð ekkert úr því ráði, enda var þá, og er enn, nóg hér heima fyrir af óræktuðu landi. Fram að síðasta mannsaldri voru heiðar þessar, sem ná yfir iniðbik Jótlands og vesturhlutann, næsta óvistu- legar, jörðin talin illvinnandi, hygðin mjög lítil, og af gagnskepnum varla annað að sjá en magrar kindur á strjálingi um lyngmóana. Á 30—40 árum er þetta alt umskapað. Á miðju Jót- landi vestanverðu er nú risin upp blómlegur og allfiöl- (34)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.