Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Blaðsíða 63
— 25. Fjöldi enskra þingmanna fer kynnisför lil Parísar.
Des. 1. og 2. Óeirðir af hálfu verkmanna og stúdenta
í Kief á Rússlandi.
— 10. Nóbelsverðlaunum úthlutað í Kristjaníu.
— 11. Leyst upp þing Japana.
— 13. Hefst Tihet-leiðangur Englendinga frá Indlandi.
— 30. Brennur leikhús í Chicago; um 600 manna fjekk
meiðsli og bana.
Nokkur manualát.
Jan. 5. Sagasta, ráðaneytisforseti á Spáni (75).
Febr. 2. Prinsloo hershöfðingi í Höfðaborg.
— 3. Josep v. Kope, þýskur myndhöggvari (76 ára).
— 6. Karaveloff (var þrisvar ráðan.fors. i Búlgaríu) 58 ára.
— 23, Gustav Storm háskólakennari í Kristjaníu.
Marz 17. Trytoff flotamálaráðherra rússneskur (66 ára).
Maí 18. Carl Snoilsky, sænskt Ijóðskáld (61).
— — Júlxus prins, bróðir Kristjáns konungs IX.
— — 25. Max 0’ Rell, enskur rittiöfundur (56).
Júní 3. Dr. A. A. Common, mikill stjórnfræðingur enskur(61).
Júlí 20. Leo páfi XIII. (f. */g 1810, varð páfi */3 1878).
Ágúst 21. Octavíus Hansen hæstaréttarmálafl.m. í K.höfn.
— 22. Salisbury lávarður, var oft stjórnarforseti á Bret-
landi (73 ára).
— — Menotti Garibaldi, sonur hetjunnar miklu (58 ára).
Okt. 12. R. H. Savage, skáldsagnahöf. í Vesturheimi (56).
Nóv, 19. Pietro Rosana, fjármálaráðherra á Italíu.
Des. 5. Herbeit Spencer, frægastur heimspekingur síðari
alda, (83 ára).
— 5. Thomas B. Reed; mestur mælskumaður á þingi
Bandamanna N. A. (63).
— 26. Zanardelli fyrv. ráðaneytisforsætis Itala.
— 30- Andrexv£ Pattullo, stjórnmálamaður í Kanada(52).
B. S.