Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Blaðsíða 91

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Blaðsíða 91
Málshættir. Framhald f'rá alman. f. árið 1903—1904. Miklu veldur sá er upphafinu veldur. Mildur af annars auði, er eigi par fyrir lofandi. Minnið er geymsluhyrzla vitsmunanna. Misbrúkun gerir oft góða hluti skaðlega. Misholl er mönnum lukkan. Mitt og þitt gerir oft þrætu. Móðurbræðrum verða menn líkastir en föðursystrum lljóð- Morgunstund er gull í mund. Mútan hefur margan blindað. Mörg er búmanns raunin, Mörg eru nmnngáts orð. Mörgum er sá leiður, sem sjálfur gefur sér heiður. Mörgum verður auðið fengsins, en ekki haldsins. Neituð bæn gleymist siður en sú veitta. ÍNeið kennir bljúgum að biðja. Nótt verður nauðþreyttur feginn, Nú er vinurinn tíndur því tæmd er kannan. Nú höggur sá, er hlífa skyldi. Nýir siðir koma með nýjum herrum. Nýtt er geðfelt, gömlu er úthelt. Nýt það þú mátt, þótt nóg hafir, Ofdrykkjan er sjálfsskaparvíti. Óhóf gjörir sult síðast. Ómæt eru afglapa orð. Oft á ástsæll sér öfundarmann. Oft er bei»k rót, bezta heilsubót. Oft er fljótgerð lukka fallvölt. Oft er gaman að gíkkjum hent. Oft er hirðulaus ábatalaus. Oft er x holti heyrandi nær. Oft er lygð í lasti. Oft er sannleikur eyrum beiskui'. Oft er sekur varinn, en saklaus barinn. Oft fá vond mál vænar stoðir. Oft fer annar í kaf, þar sem hinn kemst af. (85)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.