Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Blaðsíða 54
gjald af hvalaafurðum. — Lðg um verzlanaskrár, firma
og prókúruumboð.
— 25. Auglýsing um staðfesting á reglugjörð fyrir Is-
lands banka (Ráðgj.),
— 27. Samningur um gufuskipaferðir milli Danmerkur,
Færeyja og íslands (Ráðaneytið fyrir ísl.). — Lög um
eptirlit með mannflutninga til ísl. —- Um friðun fugla.—
Um þingsköp til bráðabirgðar fyrir ísland. — Um lög-
gilding verzlunarst. við Selvík. — Við Kálfhamarsvík í
Húnaþ. — ÍBolungarv. við Isafj.— I Greniv. við Eyfj.—
Á Okrum. — á Heiði á Langanesi.— Á Óspakseyri. —
Lög um að kaupa lönd til skógarfriðunar og græðslu.
Desbr. 19. Auglýsing um samþ. á uppdrætti af hinu nýja
skjaldmerki Isl. (Ráðh.) — Augl. um breyt. á skjald-
merki Isl. — Lög nm túngirðingar; — Lög um fólks-
innflutninga til ísl.
— 31. Reglugj. um breyt. á reglugj. 21/4 1903, fyrirveð-
deild landsbankans 15/6 1900 (Ráðhr.).
c. Brauðaveitingar og lausn frá embætti.
Febrúar 8. Filippus Magnússon, prestur að Stað á Reykja-
nesi, leystur frá embætti.
Marz 12. Ólafi presti Magnússyni að Sandfelli, veitt Arn-
arbælis prestakall frá fardögum 1903.
— 18. Jósep Kr. Hjörleifssyni, prest að Breiðabólstað á
Skógarströnd, veitt lausn frá emb., vegna vanheilsu.
Apríl 11. Jóhann prestur Þorsteinsson í Stafholti, skip-
aður prófastur í Mýrasýslu.
— 17. Friðrik prestur Hallgrímsson, að Utskálum, fær
lausn frá embætti, (fór nokkru seinna til Ameríku).
— 26. Bjarni Bjarnarson Hjaltsteð, c.and. theol., vígður
aðstoðarprestur dómkirkjuprestsins í Rvík.
— 30. Magnúsi R. presti Jónssyni, að Hofi á Skagastr.,
veitt Tjörn á Vatnsnesi.
Maí 5. Ingvari presti Nikulássyni, presti að Gaulverjarbæ,
veitt lausn frá embætti.
(48)