Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Side 22

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Side 22
Tafla II. Utskálar (Skagi) t. 0 m. 1 Húsavík (verzl.st.).... + t. 4 m. 43 Keflavík (Faxaflói).... - 0 21 Iiaufarhöfn (verzl.st.) . + 5 6 Hafnarfjörður (B'axaflói) - 0 4 þórshöfn (verzi.st.). .. . + 5 32 líollafjörður (Faxaflói) 0 1 Skeggjastaðir (Bakkafj.) 4- 5 24 Búðir (Faxaflói) 0 47 Vopnafjörður (verzl.st.) -T- 5 5 Stykkishólmur(Breiðafj.) - 0 30 Nes (Loðmundarfj.)... -r 4 38 Flatey (Breiðafjörður), 0 34 Dalatangi 4~ 4 14 Vatneyri (Patreksfj.).. 1 10 Skálanes (Sevðisfj.)... -r- 4 27 Suðureyri (Tálknafj.).. l 4 Seyðisfjörður (kaupst.). 4- 3 59 Bíldudalur (Arnarfj.).. 1 25 Brekka (Mjdifj.) •v- 4 24 þingeyri (Dýrafj.) - l 32 Norðfjörður (verzl.st.). -r- 4 24 Silgandafjörður 1 53 Hellisfjörður 4~ 4 33 Isafjörður (kaupstaður) 2 6 Vattarnestangi(Reyðarfj.) -r 1 52 Álftafjðrður - 1 46 Eskifjörður (verzl.st.) . -7- 3 36 Arngcrðareyri (ísafj.) . i 34 Reyðarfj.(fjarðarbotninn) -r 3 0 Veiðileysa. 1 55 Fáskrúðsfjörður -r 2 55 Látravík (Aðalvík) ... 2 34 Djúpivogur fBerufj.) .. -4- 2 1 1 Skagaströnd (verzl.st.) 3 44 Hornaljarðaiós + 0 36 Hofsds (vejzl.st.) - 4 0 Heimaey (Vestm.eyjar). 4- 0 37 Haganesvík - - 4 20 Stokkseyri 4- 0 31 Siglufjörður (vorzl.st.) . 4 42 Eyrarbakki 4- 0 33 Akurcyri (kaupstaður). + 4 45 |j Grindavík + 0 12 PLÁNETURNAR 1905. Merkúrius cr vanalega svo nærri stílu, aiS hann sjest ekki með berum angum. 22. Janúar, 21. Maí og 15. September er hann lengst í vesturátt írá sólu, 4. Apríl, 2. Ágúst og 27. Nó- vember lengst í austurátt frá sólu. Beztu tækifærin til að sjá hann eru: í byrjun Apríl, þegar haun gengur undir 2l/3 stundu eptir sólarlag, og um miðjan September, þegar hann kemur upp 2 stundum fyrir sólarupprás. yenus er fyrstu mánuði ársins kveldstjarna og gengur frá því í ársbyrjun og þangað til í öndverðum April undir 5--6 stundum eptir sólarlag, með því hún er lengst í austurátt frá sólu 14. Febrúar og skin skærast 21. Marts. Um miðjan Apríl gengur hún undir 3 stundum eptir sólarlag. 27. Apríl reikar hún inn fyrir sólina yfir á morgunhimininn, þar sem hún þó um tveggja mánaða bil leynist i morgunroðanum, þótt hún í rauninni skíni skærast 2. Júní. _ 6. Júní er hún lengst í vesturátt frá sólu og kemur í Júlí og Agúst upp um miðnætti. Um miðjan September kemur hún upp 4 stundum fyrir sólarupprás, í öndverðum Nó- vember 3 stundum fyrir sólarupprás og í árslokin 1 stundu fyrir sólarupprás. 25. September strýkst Venus norður fyrir megin- stjörnu Ljónsmerkisins Regúlus (Ljónshjartað). Mars kemur í ársbyrjun upp kl. 2 á morgnana, úr því æ fyr og fyr, og í lok Martsmánaðar um miðnætti. 8. Mai er hann gegnt sólu, á lopti alla nóttina og um miðnætti í suðri 9 stig fyrir ofan sjóndeildarhring Reykjavíkur. í ofanverðum Júní

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.