Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Blaðsíða 22

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Blaðsíða 22
Tafla II. Utskálar (Skagi) t. 0 m. 1 Húsavík (verzl.st.).... + t. 4 m. 43 Keflavík (Faxaflói).... - 0 21 Iiaufarhöfn (verzl.st.) . + 5 6 Hafnarfjörður (B'axaflói) - 0 4 þórshöfn (verzi.st.). .. . + 5 32 líollafjörður (Faxaflói) 0 1 Skeggjastaðir (Bakkafj.) 4- 5 24 Búðir (Faxaflói) 0 47 Vopnafjörður (verzl.st.) -T- 5 5 Stykkishólmur(Breiðafj.) - 0 30 Nes (Loðmundarfj.)... -r 4 38 Flatey (Breiðafjörður), 0 34 Dalatangi 4~ 4 14 Vatneyri (Patreksfj.).. 1 10 Skálanes (Sevðisfj.)... -r- 4 27 Suðureyri (Tálknafj.).. l 4 Seyðisfjörður (kaupst.). 4- 3 59 Bíldudalur (Arnarfj.).. 1 25 Brekka (Mjdifj.) •v- 4 24 þingeyri (Dýrafj.) - l 32 Norðfjörður (verzl.st.). -r- 4 24 Silgandafjörður 1 53 Hellisfjörður 4~ 4 33 Isafjörður (kaupstaður) 2 6 Vattarnestangi(Reyðarfj.) -r 1 52 Álftafjðrður - 1 46 Eskifjörður (verzl.st.) . -7- 3 36 Arngcrðareyri (ísafj.) . i 34 Reyðarfj.(fjarðarbotninn) -r 3 0 Veiðileysa. 1 55 Fáskrúðsfjörður -r 2 55 Látravík (Aðalvík) ... 2 34 Djúpivogur fBerufj.) .. -4- 2 1 1 Skagaströnd (verzl.st.) 3 44 Hornaljarðaiós + 0 36 Hofsds (vejzl.st.) - 4 0 Heimaey (Vestm.eyjar). 4- 0 37 Haganesvík - - 4 20 Stokkseyri 4- 0 31 Siglufjörður (vorzl.st.) . 4 42 Eyrarbakki 4- 0 33 Akurcyri (kaupstaður). + 4 45 |j Grindavík + 0 12 PLÁNETURNAR 1905. Merkúrius cr vanalega svo nærri stílu, aiS hann sjest ekki með berum angum. 22. Janúar, 21. Maí og 15. September er hann lengst í vesturátt írá sólu, 4. Apríl, 2. Ágúst og 27. Nó- vember lengst í austurátt frá sólu. Beztu tækifærin til að sjá hann eru: í byrjun Apríl, þegar haun gengur undir 2l/3 stundu eptir sólarlag, og um miðjan September, þegar hann kemur upp 2 stundum fyrir sólarupprás. yenus er fyrstu mánuði ársins kveldstjarna og gengur frá því í ársbyrjun og þangað til í öndverðum April undir 5--6 stundum eptir sólarlag, með því hún er lengst í austurátt frá sólu 14. Febrúar og skin skærast 21. Marts. Um miðjan Apríl gengur hún undir 3 stundum eptir sólarlag. 27. Apríl reikar hún inn fyrir sólina yfir á morgunhimininn, þar sem hún þó um tveggja mánaða bil leynist i morgunroðanum, þótt hún í rauninni skíni skærast 2. Júní. _ 6. Júní er hún lengst í vesturátt frá sólu og kemur í Júlí og Agúst upp um miðnætti. Um miðjan September kemur hún upp 4 stundum fyrir sólarupprás, í öndverðum Nó- vember 3 stundum fyrir sólarupprás og í árslokin 1 stundu fyrir sólarupprás. 25. September strýkst Venus norður fyrir megin- stjörnu Ljónsmerkisins Regúlus (Ljónshjartað). Mars kemur í ársbyrjun upp kl. 2 á morgnana, úr því æ fyr og fyr, og í lok Martsmánaðar um miðnætti. 8. Mai er hann gegnt sólu, á lopti alla nóttina og um miðnætti í suðri 9 stig fyrir ofan sjóndeildarhring Reykjavíkur. í ofanverðum Júní
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.